Áhugafólk hvatt til að mæta
Á fimmtudag, kl. 18:15, ætlar áhugafólk um mfl. handboltans að hittast í Týsheimilinu...
Dregið í 16-liða úrslit VISA-bikarsins - Fylkir úti
Lærisveinar Leifs Garðarssonar knattspyrnuþjálfara, skólastjóra og körfuknattleiksdómara verða andstæðingar okkar í 16-liða úrslitum og skal...
Glæsilegu Vöruvalsmóti í knattspyrnu lokið
Vel heppnuðu Vöruvalsmóti lauk á sunnudaginn. Mótinu lauk með glæsilegu lokahófi þar sem afhent voru...
Takk fyrir ánægjulegt samstarf
Nú er Bergur Elías Ágústsson að láta að störfum sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Við...
Vetrarlok yngri flokka ÍBV 2006
Fimmtudaginn 18.maí síðastliðinn voru haldin Vetrarlok yngri flokka ÍBV. Ýmis skemmtiatriði voru í gangi og...
Nýr þjálfari ráðinn hjá stelpunum
Einar Jónsson tekur við liðinuGengið hefur verið frá ráðningu Einars Jónssonar sem þjálfara mfl. og...
ÍBV - Þróttur á morgun kl. 15 á Helgafellsvelli
Eyjaskeggjum gefst tækifæri á að sjá lið sitt spila á heimavelli á morgun en þá...
Dómstóll HSÍ
Vonandi eru vinnubrögð hans einstök í heiminum?Það var fróðlegt að hlíða á niðurstöðu Dómstóls HSÍ...
Skeiðað á þing
Fyrir hvern?Sjálfan sig? Um helgina fer fram hið árlega þing Evrópska handknattleikssambandsins. Af því...
Mikilvægt að vinna í dag, þriðjudag
Segir Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var ánægður með að vera kominn...
Stelpurnar komnar í úrslit
Viðtöl á Halli TVStelpurnar unnu sl. sunnudag góðan sigur á Stjörnunni 31-24 eftir að staðan...
Allir í höllina í dag
Þinn stuðningur skiptir máliÍ dag leika stelpurnar okkar gegn Stjörnunni í undanúrslitum Deildarbikarsins. Við...
Þór gefur leikinn
Ótrúlegt hjá ÞórsurumÞór ákvað að stóla á flug í leik sem skylda var að mæta...
Öruggur sigur í Garðabænum
- Oddaleikur í Vestmannaeyjum á sunnudagÍ kvöld fór fram annar leikur ÍBV og Stjörnunnar í...
Stjarnan-ÍBV í kvöld kl. 19:15
Í kvöld kl. 19:15 sækja stelpurnar okkar Stjörnuna heim í seinni leik liðanna í undanúrslitunm...
Tap gegn Stjörnunni 20-24
Stúlkurnar okkar biðu lægri hlut í kvöld fyrir Stjörnunni 20-24 eftir að staðan hafði verið...
Góður sigur á Selfossi 28-35
Strákarnir okkar gerðu góða ferð á Selfoss er þeir sigruðu heimamenn 28-35 eftir að hafa...
Strákarnir lögðu Stjörnuna 32-27
Stórskemmtilegur leikurÞað var kátt í Íþróttahöllinni í dag þegar Eyjamenn tóku á móti Stjörnunni. ...
Móðir hvar er barnið þitt?
"Siðferðilega rangt af einu félagi að eyðileggja fyrir öðru"Stjarnan reynir enn að sverja af sér...
Við töluðum við ömmu hennar!
Eða var það frænka hennar?Varðandi félagaskiptin þá viljum við undirstinga að ÍBV hefur viljað breyta...