Íþróttamót

ÍBV Íþróttafélag heldur 4 íþróttamót árlega. Í apríl er Eyjablikksmótið fyrir 5. flokk kvk. yngra ár í handknattleik. Í júní eru knattspyrnumótin TM Mótið í Eyjum fyrir stúlkur í 5. flokki og Orkumótið fyrir drengi í 6. flokki eldra ár. Og í október er svo síðara handknattleiksmótið Eyjablikksmótið fyrir 5. flokk drengja og stúlkna, eldra ár.

Upplýsingar um Orkumótið


Upplýsingar um TM Mótið í Eyjum

 

Upplýsingar um Eyjablikksmótið