Félagsmenn

Árgjald fyrir félagsmenn árið 2024 er 6.200 auk seðilgjalds (300kr.).

Greiðsluseðill er sendur í heimabanka í nóvember á hverju ári. Fullgildir meðlimir teljast þeir sem greitt hafa félagsgjald fyrir 1. febrúar ár hvert, aðrar skráningar öðlast gildi við næstkomandi áramót með greiðslu greiðsluseðils fyrir 1. febrúar það ár.

Nýskráning fer fram með því að senda tölvupóst á sigfus@ibv.is með nafni og kennitölu.

- Undantekning er gerð á þessum reglum fyrir þá sem eru í framboði til aðalstjórnar félagsins.