Titlar karlar

Titlar karla

Íslandsmeistarar (Icelandic Champions):
1979, 1997, 1998
Í öðru sæti í deild (runners up):
1971, 1972, 1982, 1999, 2001, 2004
Bikarmeistarar (FA Cup Winners):
1968, 1972, 1981, 1998, 2017
Tap í úrslitaleik (losing finalists):
1970, 1980, 1983, 1996, 1997, 2000, 2016
Deildarbikarmeistarar (League Cup winners):
1997
Meistararmeistaranna: (Champions of the Champions)
1980, 1984, 1996 og 1998
Sigurvegarar í 1. deild (1st div. winners)
1967, 1976 og 1985
2. flokksmeistarar (U-19 champions):
1969, 1970, 1972, 1975 og 1980
Bikarmeistarar 2. flokks:
1960, 1970 og 1972
Meistari eldri flokks:
1991
3. flokksmeistari:
1970 og 1971
4. flokksmeistari:
1964, 1967 og 1970
5. flokksmeistari:
1969 og 1976
 
Fyrstu Íslandsmeistarar ÍBV. 4 fl. karla 1964
Aftari röð frá vinstri: Þorvaldur Kristleifsson, Einar Friðþjófsson, Geir Sigurlásson, Gísli Sighvatsson, Ingólfur Grétarsson, Friðfinnur Finnbogason, Georg Þór Kristjánsson, Óskar Ólafsson og Guðmundur Lárusson. .
Fremri röð frá vinstri: Óskar Valtýsson, Kristján Sigurgeirsson, Hafsteinn Guðfinnsson, Ólafur Sigurvinnsson og Tómas Njáll Pálsson.
 
ÍBV 5. fl. Íslandsmeistarar 1969
Aftari röð frá vinstri: Böðvar Bergþórsson, Gylfi Garðarsson, Magnús Kristleifsson, Óli Rúnar Ástþórsson, Pétur Steingrímsson, Hjörtur Elíasson, Björn Svavarsson, Hlöðver Guðnason, Jón Haukur Daníelsson og Gísli Magnússon þjálfari.
Fremri röð frá vinstri: Þórarinn Ingólfsson, Guðni Georgsson, Angantýr Agnarsson, Guðmundur Erlingsson, Sigurlás Þorleifsson, Gústaf Baldvinsson, Karl Sveinsson, Jóhann Pétur Sturluson og Halldór Hallgrímsson (ljósm. Sigurgeir)
 
 
ÍBV 3. fl. Íslandsmeistarar 1970
Aftari röð frá vinstri: Baldvin Harðarson, Hjörtur Ólafsson, Guðjón Pálsson, Leifur Leifsson, Páll Magnússon, Jóhannes Long, Ingibergur Einarsson og Adólf "Dolli" Óskarson þjálfari
Fremri röð frá vinstri: Haraldur Óskarsson, Magnús Þorsteinsson, Ársæll Sveinsson, Ásgeir, Einir Ingólfsson og Tryggvi Garðarsson.
 
Bikarmeistarar meistaraflokks 1972
Aftari röð frá vinstri: Ársæll Sveinsson, Einar Friðþjófsson, Kristján Sigurgeirsson, Tómas Pálsson, Friðfinnur Finnbogason, Valur Andersen, Snorri Rútsson, Haraldur Júlíusson, Viktopr Helgason, þjálfari, og Örn Óskarsson
Fremri röð frá vinstri: Ásgeir, Gísli Magnússon, Ólafur Sigurvinsson, Páll Pálmason, Óskar Valtýsson og Þórður Hallgrímsson.
 
 
Bikarmeistarar 2. flokks 1972
Talið frá vinstri: Jóhann Ólafsson kn.ráðsmaður, Viktor Helgason þjálfari, Helgi Gunnarsson, Þórður Hallgrtímsson, Jóshúa Steinar Óskarssson, Einar Ottó Högnason, Örn Óskarsson, Ásgeir, Þorvaldur Kristleifsson, Guðmundur Guðlaugsson, Snorri Rútsson, Ársæll Sveinsson, Sigurður Sveinsson og Ingibergur Einarsson. Við myndatöku vantaði þá Ólaf Sigurvinsson og Ólaf Friðriksson.
 
 
Titlarnir 1972
Ásgeir Sigurvinnsson, Ólafur Sigurvinnsson og Sigurður Ingi Ingólfsson
 
ÍBV 2. fl. Íslandsmeistarar 1975
Jóhann Jónsson, Guððni Valtýsson, Ágúst Einarsson, Gústaf Baldvinsson,Sigurlás Þorleifsson, Ásmundur Friðriksson, xxxxx, Sveinn B. Sveinsson, xxxxx, Steinar Birgisson, Viðar Elíasson, Þórarinn Ingólfsson, Haraldur Steinn Gunnarsson, Þórarinn Þórhallsson, xxxxx, Valþór Sigþórsson
 
Íslandsmeistarar ÍBV 1979
Aftari röð frá vinstri: Viktor Helgason, Friðfinnur Finnbogason, Valþór Sigþórsson, Tómas Njáll Pálsson, Kári Þorelifsson, Óskar Valtýsson, Snorri Rútsson, Ómar Jóhannsson og Kjartan Másson.
Fremri röð frá vinstri: Viðar Elíasson, Sveinn B. Sveinnson, Ársæll Sveinsson, Þórður Hallgrímsson fyrirliði, Páll Pálmason, Guðmundur Erlingsson, Jóhann Brandur Georgsson og Örn Óskarsson
Þórður Hallgrímsson fyrirliði tekur við meistararmeistaranna bikarnum, eftir 4-3 sigur á Fram eftir vítaspyrnukeppni.
 
 
Þórður Hallgrímsson fyrirliði tekur við meistararmeistaranna bikarnum, eftir 4-3 sigur á Fram eftir vítaspyrnukeppni.
 
Meistararmeistaranna 1980
Aftari röð frá vinstri: Óskar Óskarsson, Jón Bragi Arnarsson, Guðjón Pálsson, Viðar Elísson, Gústaf Baldvinsson, Sighvatur Bjarnason, Snorri Rútsson, Jóhann B. Georgsson, Friðfinnur Finnbogason, HafsteinnGuðfinnsson, Bergur Elías Ágústsson, Björgvin Eyjólfsson aðstoðarþjálfari og Viktor Helgason þjálfari.
Fremri röð frá vinstri: Kári Þorleifsson, Sigurlás Þorleifson, Ómar Jóhannsson, Hreggviður Ágústsson, Þórður Hallgrímsson, Tómas Pálsson, Páll Pálmason,Samúel Grytvik, Óskar Valtýsson, Einir Ingólfsson og Guðmundur Erlingsson
 
Bikarmeistarar ÍBV 1981
Aftari röð frá vinstri: Kjartan Másson þjálfari, Björgvin Eyjólfsson aðst.þjálfari, Ingólfur Sveinsson, Sigurjón Kristinsson, Hlynur Stefánsson, Ágúst Einarsson, Guðmundur Stefán Maríasson, Gústaf Baldvinsson, Valþór Sigþórsson, Snorri Rútsson, Bergur Elías Ágústsson, Þórarinn Þórhallsson, Helgi Einarsson, Jakob Möller kn.ráði og Þór Vilhjálmsson kn.ráði.
Fremtsi Röð frá vinstri: Viðar Elíasson, Kári Þorleifsson, Guðmundur Erlingsson, Jóhann Brandur Georgsson, Páll Pálmason, Sigurlás Þorleifsson, Ómar Jóhannsson, Þórður Hallgrímsson og Kári Vigfússon.
 
Ólafur Jónsson frá Laufási (Óli í Laufási) var formaður knattspyrnuráðs þegar við urðum Bikarmeistarar 1981
 
 
Íslandsmeistarar 1997
Aftasta röð frá vinstri: Hjalti Jóhannesson, Sigurvin Ólafsson, Guðni Rúnar Helgason, Zoran Miljkovic, Ingi Sigurðsson, Bjarnólfur Lárusson.
Miðröð frá vinstri: Tryggvi Kr. Ólafsson kn.ráði, Jóhann Freyr Ragnarsson kn.ráði, Bjarni Jóhannsson þjálfari, Björn Jakobsson, Tryggvi Guðmundsson, Sverrir Sverrisson, Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jóhannesson, Elías Jörundur Friðriksson sjúkraþj., Björgvin Eyjólfsson sjúkraþj., Jóhannes Ólafsson form. kn.ráðs.
Fremsta röð frá vinstri: Guðni Hjörleifsson kn.ráði, Eggert Garðarsson kn.ráði, Ívar Bjarklind, Hlynur Stefánsson fyrirliði, Gísli Sveinsson, Gunnar Sigurðsson, Hjalti Jónsson, Kristinn Hafliðason, Sigurjón Birgisson kn.ráði, Jón Óskar Þórhallsson kn.ráði.
 
 
Íslands- og bikarmeistarar 1998
Aftari röð frá vinstri: Sigurjón Birgisson kn.ráði, Elías Jörundur Friðriksson sjúkraþj., Kristinn Rúnar Jónsson aðst.þjálfari, Jens Passlack, Kristinn Lárusson, Sindri Grétarsson, Kristinn Hafliðason, Hjalti Jóhannesson, Steingrímur Jóhannesson, Friðrik Friðriksson, Tryggvi Kr. Ólafsson kn.ráði, Jóhannes Ólafsson form.kn.ráðs, Þorsteinn Gunnarsson framkv.stjóri.
Fremri röð frá vinstri: Eggert Garðarsson kn.ráði, Ingi Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson, Kristján Georgsson, Ívar Ingimarsson, Steinar Þór Guðgeirsson, Guðni Rúnar Helgason, Ívar Bjarklind, Bjarni Jóhannsson þjálfari og Leifr Geir Hafsteinsson.
Fremstir: Hlynur Stefánsson fyrirliði og Zoran Miljkovic.
 
 
Markabræður á Laugardalsvellinum 1998 Hjalti og Steingrímur Jóhannessynir sem skoruðu mörk ÍBV í sigrinum á Leiftri, 2-0.