Handbolti - Vetrarlok yngri flokka ÍBV 2006

23.maí.2006  14:23

Fimmtudaginn 18.maí síðastliðinn voru haldin Vetrarlok yngri flokka ÍBV. Ýmis skemmtiatriði voru í gangi og má þar telja að Jarl Sigurgeirsson kom með gítarinn og hélt uppi stemmningunni. Grillaðar voru pylsur og skoluðu krakkarnir því niður með Pepsi.

Ýmis verðlaun voru veitt en hér er listinn yfir þá sem unnu til verðlauna:

3.flokkur karla:

Efnilegastur: Óttar Steingrímsson

Mestu framfarir: Bergur Gylfason

Leikmaður ársins: Daði Magnússon

4.flokkur karla:

Efnilegastur: Brynjar Karl Óskarsson

Mestu framfarir: Bragi Magnússon

Leikmaður ársins: Þórarinn Ingi Valdimarsson

5.flokkur karla:

Efnilegastur: Anton Örn Björnsson

Mestu framfarir: Þorgeir Elmar Ágústsson

ÍBV-ari: Benóný Friðriksson

6.flokkur karla:

Efnilegastur: Hallgrímur Júlíusson

Mestu framfarir: Óskar Elías Óskarsson

ÍBV-ari: Sindri Jóhannsson

4.flokkur kvenna:

Efnilegust: Aníta Elíasdóttir

Mestu framfarir: Lovísa Jóhannsdóttir

Leikmaður ársins: Heiða Ingólfsdóttir

5.flokkur kvenna:

Efnilegust: Rakel Hlynsdóttir

Mestu framfarir: Sóley Guðmundsdóttir

ÍBV-ari: Kataryna Hlynsdóttir

6.flokkur kvenna:

Efnilegust: Sigríður Lára Garðarsdóttir

Mestu framfarir: Drífa Þorvaldsdóttir

ÍBV-ari: María Davis