Akademían
ÍBV Íþróttafélag hefur starfrækt
afreksíþróttaakademíu í samstarfi við FÍV frá því í ársbyrjun 2011 og
íþróttaakademíu í samstarfi við GRV frá því í ársbyrjun 2012. Akademíurnar eru í handknattleik og knattspyrnu fyrir pilta og stúlkur. Í akademíunum er lögð áhersla á að nemendur hugsi vel um eigin líkama, borði hollan og góðan mat, temji sér heilbrigt líferni og séu reglusöm í alla staði.
Starfsmenn akademíunnar 2022-2023
Skólastjóri - bóklegir tímar - styrkur
Þjálfari - handbolti
Þjálfari - styrkur - handbolti
Þjálfari - fótbolti
Þjálfari - styrkur - fótbolti
Tengiliður við GRV/FÍV



