Hjá ÍBV íþróttafélagi eru stundaðar æfingar í handknattleik og knattspyrnu. Iðkendur okkar geta stundað báðar íþróttagreinar þar sem að hjá félaginu eru ein æfingagjöld fyrir báðar íþróttir.
Hjá félaginu starfa 26 þjálfarar við þjálfun í yngri flokkum og er stór hluti þeirra íþróttafræðingar eða kennarar.
Heimavöllur: Hásteinsvöllur og Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum
Félagsheimili : Týsheimili við Hamarsveg
Íþróttafulltrúi: Sigríður Inga Kristmannsdóttir siggainga@ibv.is