Krókódílarnir

 

Krókódílarnir eru stuðningsmannahópur handknattleiksdeildar ÍBV. Þeir sem eru skráðir Krókódílar greiða fasta upphæð mánaðarlega, lágmarkið er 1.500 kr.- fyrir einstakling en hjónakort kostar 2.400 kr.-

Fólki er hins vegar velkomið að velja hvaða fjárhæð það vill greiða, umfram lágmarkið. Krókódílar fá svo afhent sérstakt kort, merkt viðkomandi aðila og Krókódílunum.
Krókódílakortið veitir aðgang að öllum heimaleikjum í deildarkeppni hjá meistaraflokkum ÍBV í handknattleik ásamt því að veita aðgang að veitingum á svokölluðum Krókódíladögum, sem haldnir eru 2 sinnum á tímabili í tengslum við leiki meistaraflokkanna.

Vilt þú verða Krókódíll?

Þú getur annað hvort sent póst á hjorvar@ibv.is eða haft samband við hjorvar@ibv.is í s:823-2663 og hann aðstoðar þig við skráningu.