Þórarinn Ingi og Arnór Eyvar á landsliðsæfingum
Þeir Þórarinn Ingi og Arnór Eyvar voru um síðustu helgi á landsliðsæfingum hjá U-19 ára....
Þrjár fótboltastúlkur valdar til æfinga með landsliði.
Þórhildur Ólafsdóttir hefur verið valin til að æfa með U-19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu...
Knatspyrnunámskeið í jólafríinu
Knattspyrnu og tækninámskeið meistaraflokks ÍBVFyrir stráka og stelpur á aldrinum 8-14 ára.Ekki sitja í leti...
ÁRA-MÓTIÐ 2007
Skemmtiboltakeppni 2.flokks karla ÍBV. Innanhúsknattspyrnumót 29. desember kl. 15-17 og er fyrir blönduð lið hópa...
Hrikaleg spenna
Næst síðasta umferð í haustlek getraunafjörsins fór fram í gær og er staðan komin á...
N´sumba valin í landslið Uganda.
ÍBV á því tvo leikmenn í A-landsliði Uganda. N’sumba, eða „Gústi“ eins og hann er...
Albert Sævarsson semur við ÍBV
Albert Sævarsson sem er 34 ára lék í sumar með liði Njarðvíkinga í fyrstu deildinni....
Nýtt knattspyrnuráð
Nýtt knattspyrnuráð hefur tekið til starfa. Ráðið skipa: Bjarki Guðnason,Sigurður Smári Benónýsson, Magnús...
Dregið í töfluröð Íslandsmótsins í knattspyrnu
Leiknismenn heimsækja okkur í fyrsta leik Íslandsmótsins.Það verða Breiðholtsbúar sem koma á Hásteinsvöll í fyrstu...
Flottur hópur
Það var mikið um dýrðir s.l. föstudagskvöld, þegar knattspyrnuráð kvenna bauð styrktaraðilum og velunnurum...
Æfingar að hefjast aftur
Nú eru æfingar að hefjast aftur hjá 7. og 8.flokki karla. Æfingarnar hjá 8.flokki verða...
Frestun á æfingum um helgina
Um helgina verður haldið fimleikamót í Íþróttahúsinu og verða því engar æfingar þar um helgina....
Fannar og Þórarinn Ingi í landsliðs úrtak
Nú um helgina er landsliðs úrtak hjá U19 landsliðinu, 2 leikmenn frá ÍBV þeir Elías...
Jón Óli fékk viðurkenningu.
Jón Ólafur Danielsson knattspyrnuþjálfari hjá ÍBV Íþróttafélagi fékk viðurkenningu frá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands um síðustu helgi....
Arnór Eyvar í 22. manna hóp
Hinn bráðefnilegi Arnór Eyvar Ólafsson, sem fékk um s.l. helgi Fréttabikarinn, sem efnilegasti ungi knattspyrnustrákurinn...
Frítt á leik ÍBV og Fjölnis
Glitnir og Eignarhaldsfélagið Fasteign bjóða Eyjamönnum og gestum frítt á leik ÍBV og Fjölnis á...
Mikilvægur sigur gegn Þrótti
Gestur Magnússon skrifar:Leikurinn byrjaði fjörlega, við fáum færi strax á annari mínútu en Þróttarar bjarga...
Getraunastarfið hafið
Jæja góðir hálsar þá er getraunastarfið hafið og fór fyrsta vika í hópaleik haustsins fram...
STÓRLEIKUR Í LAUGARDALNUM Á MORGUN
- Páll Hjarðar spilar sinn 100. leik fyrir ÍBVÁ morgun dregur verulega til tíðinda í...
Vinnusigur gegn Njarðvíkingum
Gestur Magnússon skrifar:Lið ÍBV: Henrik- Arnór, Andri (Yngvi), Palli, Matt- Jeffsy (Anton), Pétur, Bjarni H.,...