1 deild: Frábær þrjú stig út úr leiðinlegum leik
Eyjamenn mættu KA-mönnum á Hásteinsvelli í gær. Úrhellisrigning skall á í Vestmannaeyjum í gærmorgun og...
1 deild: KA menn mættir til Eyja - Seinkun til 14:15
Vegna mikilla anna útaf Vöruvalsmóti 5. flokks kvenna í knattspyrnu hefur síðan lítið verið uppfærð...
ÍBV semur við Augustine Nsumba
Efnilegur leikmaður frá ÚgandaÚgandamaðurinn Augustine Nsumba er á leið til ÍBV - gengið hefur verið...
VISA-bikar kvenna: Stelpurnar stóðu sig vel þrátt fyrir tap
Eyjastelpur spiluðu í gær gegn Aftureldinu í Visa-bikar kvenna. Heimastúlkur tefldu fram kornungu liði en...
VISA-bikar kvenna: ÍBV-Afturelding í kvöld
Annað kvöldið í röð verður VISA-bikar leikur á milli ÍBV og Aftureldingar. Að þessu sinni...
VISA-bikar karla: Eyjamenn sigruðu Aftureldingu í bragðdaufum leik
Eyjamenn tóku á móti Aftureldingu í þriðju umferð VISA-bikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. Lengi...
Uppfært: Þokuslæðingur yfir Eyjum - orðið fært, það verður leikur !
Nú þegar sjö og hálfur tími eru í upphafsflautið í leik ÍBV og Aftureldingar í...
VISA-bikar karla: Afturelding mætir á Hásteinsvöll á morgun
Næsti leikur liðsins er gegn Aftureldingu í VISA-bikarnum á morgun, mánudag. Leikurinn fer fram á...
Heimir: Mikill baráttuleikur
Við heyrðum í Heimi þjálfara strax eftir leik í gær. Hann hafði þetta um leikinn...
Bjarni Rúnar: Menn voru að hjálpa meira hver öðrum
Bjarni Rúnar, Einars í Goodthaab, skoraði hið mjög svo mikilvæga fyrsta mark í gær gegn...
1 deild: Fyrsti sigurinn staðreynd
Eyjapeyjar gerðu frábæra ferð í "ghettóið" í gær og sigruðu þar heimamenn í Leikni 0-2....
1 deild: Glæsilegur sigur á Leikni
Nú rétt í þessu lauk leik Leiknis og ÍBV í Breiðholtinu. Strákarnir okkar gerðu sér...
1 deild: Eyjamenn heimsækja Leikni á morgun
Þá eru bjartari tímar framundan hjá meistaraflokki karla. Eftir brösótta byrjun, einungis þrjú stig út...
Bjarni Hólm segir ekkert annað en þrjú stig koma til greina gegn Leikni
Ég náði í skottið á fyrirliða Eyjaliðsins, Bjarna Hólm, þar sem hann var að slá...
Barnabarn Siffa Johnsen til ÍBV
Atli Heimisson nýr liðsmaður mfl. í knattspyrnu er sonur Margrétar Sigfúsdóttur Johnsen. Það er okkur...
Hópferð á Leik KFF og ÍBV á Föstudag
Næstkomandi föstudag verður farin hópferð úr eyjum á leik KFF og ÍBV og hitt verður...
Tilkynning frá Trommuheilunum
Stuðningsmannafélagið Trommuheilarnir og Útvarp Saga hafa sameinast um að lýsingar af útileikjum ÍBV...
Meistaraflokkur kvenna í fótbolta áfram í bikarnum!!
Það var auðunnið verk að komast áfram í bikarnum hjá meistaraflokki kvenna þetta árið, þar...
Afsökunarbeiðni
Það leiða atvik átti sér stað eftir leik ÍBV og Þórs á Hásteinsvelli í gær...