Eiður Aron valinn í U-21 árs landsliðið
Hinn bráðefnilegi miðvörður ÍBV, Eiður Aron Sigurbjörnsson var í dag valinn í U-21 árs landslið...
ÍBV - Grindavík kl. 19.15 í kvöld
ÍBV tekur í kvöld á móti Grindavík í 6.umferð Pepsi deildarinnar. ÍBV liðið er ákveðið...
Glæsilegur sigur í Grafarvoginum
ÍBV landaði sínum fyrsta sigri í Pepsi deildinni í gærkvöldi þegar liðið vann...
IBV-KR á laugardag kl. 14.00
Á morgunn laugardag leika okkar drengir gegn KR ingum á Hásteinsvelli kl. 14.00.  Nú þurfum...
Fyrsti heimaleikurinn
Í kvöld kl. 19.15 mætast lið IBV og Breiðabliks í knattspyrnu. Þetta er fyrsti heimaleikur...
ÍBV og Eimskip í samstarf
Knattspyrnudeild ÍBV og Eimskip hafa skrifað undir samstarfssamning fyrir keppnistímabilið 2009.   Þrátt fyrir að skrifað...
Úganda strákarnir komnir til landsins
Úgandaleikmennirnir þrír sem leika með ÍBV í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar, komu til landsins...
Úganda leikmenn koma til landsins á Sumardaginn fyrsta
Von er á þeim Andrew Mwesigwa, eða Sigga, Augustine Nsumba, Gústa og Tonny Mawejje til...
Elías Fannar frá í 3 mánuði.
Elías Fannar Stefnisson markmaður 2. og meistaraflokks ÍBV meiddist á hné í síðasta meistaraflokksleik og...
6.flokkur drengja í fótbolta
6.flokkur drengja í fótbolta spilaði í Egilshöll á sunnudag í vinamóti Víkings og Þróttar. IBV...
Heimir skrifar undir tveggja ára samning
Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Heimir tók...
Pétur Runólfs með nýjan samning
Miðjumaðurinn öflugi, Pétur Runólfsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV. Pétur lék...
Knattspyrnudómaranámskeið.
Áhugasamir ÍBV arar eru hvattir til að skoða þetta.Til aðildarfélaga. Miðvikudaginn 12. mars kl. 19:00...
Sigurlás Þorleifsson ráðinn þjálfari 2.flokks ÍBV
Knattspyrnuráð ÍBV hefur samið við Sigurlás Þorleifsson um þjálfun 2.flokks félagsins. Sigurlás er einn reynslumesti...
Matt Garner framlengir við ÍBV
Knattspyrnuráð ÍBV og varnarmaðurinn sterki, Matt Nicholas Garner hafa komist að samkomulagi um nýjan samning....
Dregið hefir verið í húsnúmerahappdrætti Knattspyrnudeildar ÍBV!!!!
Dregið hefir verið í húsnúmerahappdrætti ÍBV. Upp komu eftirtalin númer: Innborgun á utanlandsferð með Sumarferðum...
Skrifað undir samning v/ knattspyrnuhúss.
Í hádeginu í gær var undiritaður samningur milli Vestmannaeyjabæjar og Steina og Olla vegna smíði...
Fjölmennur félagsfundur.
Fjölmennur félagsfundur var haldinn s.l. laugardag í Týsheimilinu. Aðalmál fundarins var sú staða, sem upp...
Tveir sigrar og eitt jafntefli í fótboltanum
Karlalið ÍBV í knattspyrnu spilaði um helgina þrjá æfingaleiki. Fyrst lék aðallið ÍBV gegn...
Andri Ólafsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Á föstudagskvöld var tilkynnt hver væri Íþróttamaður ársins 2008 hjá ÍBV-héraðssambandi. Andri Ólafsson, knattspyrnumaður...