Pæju- og Shellmót á uppleið
Við erum þakklát versluninni Vöruval fyrir góðan stuðning undanfarin ár, en Vöruval hefir verið aðalstyrktaraðili...
Henrik Bödker til Hattar
Henrik sem lék með ÍBV seinni hluta síðasta tímabilsins hefur ákveðið að leika með Egilstaðarliðinu...
Sigur á Valsmönnum í fyrsta æfingaleik.
ÍBV sigraði Íslandsmeistara Vals í fyrsta æfingaleik liðsins í Tyrklandi. Leiknum endaði með 1-0...
Á grasi í góðu veðri.
Meistaraflokkur ÍBV í knattspyrnu æfiir nú í Tyrklandi. Þeir munu vera þar í 9...
Frábær stórsigur
Það voru Eyjamenn sem fóru með sigur af hólmi í Safamýrinni í dag, þeir mættu...
Leikir hjá Unglingaflokki um helgina
Tveir leikir verða í Unglingaflokki um helgina, í kvöld föstudag spila stelpurnar kl 19:30 og...
Samningi rift við Junior
Knattspyrnuráð ÍBV hefur tekið þá ákvörðun að rifta samning félagsins við Junior Conzvales. Ástæðan er...
Fyrstu æfingarnar á malarvellinum við Löngulág.
Eins og allir vita hefur veturinn verið óvenju harður. Malarvöllurinn hefur t.d. legið undir...
Heiða valin í lokahóp U-20
Heiða Ingólfsdóttir var valin í lokahóp U-20 ára landsliðsinsForkeppni HM kvenna U-20 verður haldin...
Páskabingó
Það verður sannkallað Páskabingó í Týsheimilinu í kvöld kl. 20.00 Glæsilegir vinningar í boði....
Nýjir búningar
Það verða mátunardagar á nýjum búningum í Axel Ó í dag á morgun og laugardag....
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags 27 mars n.k.
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags verður haldinn 27.mars n.k. í Týsheimilinu. Fundurinn hefst kl. 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf....
6 fl karla á Selfossi
Um helgina fór 6 fl karla á Selfoss að keppa, langt var síðan þeir kepptu...
Íslandsmót hjá 6.flokki kvenna í handbolta
Helgina 7. – 9. mars fór fram 4. umferð í Íslandsmóti í 6.fl. kvenna ....
Heiða Ingólfsdóttir valin í 20 ára landsliðshópinn
Heiða Ingólfsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U20 ára landsliðs kvenna sem mun spila hér...
Boot Camp ÍBV
Margur Vestmannaeyingurinn varð undrandi á laugardagsmorgun kl 06:30 á leið til vinnu sinnar og mætti...
Yngvi frá næstu vikurnar
Um síðustu helgi mættust Breiðablik og ÍBV í deildarbikarnum þar sem Breiðarblik sigraði 7 -...
Þórhildur enn í hópnum hjá U-19
Þórhildur Ólafsdóttir er enn í æfingahóp U-19 ára landsliðsins. Þrátt fyrir að fækkað hafi verulega...
Herrakvöld ÍBV 8.mars
Árlegt Herrakvöld ÍBV verður haldið í Höllinni laugardaginn 8.mars. Kári Vigfússon yfirbryti mun töfra fram...
Búið að draga í fyrstu umferðum í bikarkeppni karla og kvenna
Þrátt fyrir að enn séu meira en tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist er þegar...