Líflegur aðalfundur ÍBV Íþróttafélags.
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags var haldinn í gærkvöld. Mjög fjörugar umræður urðu á fundinum um málefni...
Góður sigur á Reykjavíkur Þrótti
Leikmenn að skila sér - lagt af stað til Spánar í morgunStrákarnir léku í Lengjubikarnum...
Sjálfboðaliðar óskast
Handknattleiksdeild ÍBV leitar að fólki sem getur aðstoðað við vinnslu fermingaskeyta. Þessi vinna fer...

Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags verður í kvöld, fimmtud. 29. mars. Fundurinn hefst kl 20 og verður...
Munið fermingarskeyti ÍBV
Vestmannaeyingar, ÍBV er félagið okkar allra, sameiningartákn Eyjamanna, styðjum starfið og látum ÍBV senda fyrir...
Ferðasjóður verður að veruleika- Góð tíðindi.
„Það er sérstök ánægja að tilkynna ykkur um að ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í...
TIL HAMINGJU ÍBV
Karlalið ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í efstu deild í handbolta, á næsta keppnistímabili....
Úrslitaleikur í kvöld.--Sigur hjá konum í gær
ÍBV stelpurnar sigruðu Akureyri í gærkvöld, 23-20. Sigurinn var öruggur, mesti munur var 6 mörk...
Ferðajöfnunarsjóður--Ríkisstjórnin dregur lappirnar.
Nefnd, sem menntamálaráðherra skipaði til að koma með tillögur um jöfnun ferðakostnaðar hjá íþróttafélögunum, hefir...
Frestun á leikjum ÍBV i handbolta - kvenna leikurinn kl. 12.45 á sunnudag
Nú er orðið ljóst hvenær leikirnir verða hjá báðum meistaraflokkunum okkar í handbolta. Leikurinn hjá...
4.flokkur kvenna fótbolti
Smá breyting verður á æfingatímanum í dag og verður æfingin kl. 13.00 í gamla salnum...
Er einhver klár í handboltaráð?
Nú bráðliggur á að fá dugmikla einstaklinga til starfa í handboltaráð fyrir næsta tímabil. Nú...
Næstu leikir í handbolta.
Á laugardag verða bæði karla- og kvennaliðin okkar í eldlínuni.Karlaliðið leikur gegn FH á útivelli...
Góður kvennaleikur hjá ÍBV.
Það var harður slagur hjá konunum okkar í gærkvöld. Baráttuglaðar Eyjastelpur höfðu lengst af forystuna...
Leikið verður í kvöld---(Leiknum við Hauka frestað)
Leikurinn verður í kvöld. Allir að mæta. ...
Stórleikur, ÍBV-Haukar í kvöld.
Nýbakaðir bikarmeistarar Haukastelpna koma í heimsókn í kvöld. ÍBV stúlkur, sem hafa verið að sækja...
Herlegt herrakvöld!
Handboltadeildin stóð fyrir veglegu herrakvöldi s.l. laugardagskvöld. Metþátttaka var eða um 180 manns. Frábær matur...
Bjarni Hólm hjá Falkirk
Næstu dagana mun Bjarni Hólm dvelja við æfingar hjá Falkirk í Skotlandi, en þetta skoska...
Góður 2-0 sigur gegn Fram í Lengjubikarnum
- Matt Garner meiddist illa í leiknumM.fl. karla lék í Egilshöllinni í gærkvöld við Framara...
ÍBV semur við Ellert Scheving
Síðasta haust samdi ÍBV við 5 unga leikmenn í 2. flokki og nú hefur Ellert...