Hermann enskur bikarmeistari
Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson leikmaður Portsmouth, var eins og alkunnugt er enskur bikarmeistari á laugardaginn. Hermann...
Vetrarlok ÍBV á föstudaginn
Ágætu ÍBV-arar, Vetrarlok ÍBV verður haldið í Höllinni n.k. föstudagskvöld. Húsið opnar strax eftir leik...
Vítakeppni og skothittni milli leikja á föstudag.
Milli leikja á föstudag ætlar IBV að bjóða uppá grillaðar pylsur við Týsheimili. Þá verður...
Luca Kostic í eyjum
Luca Kostic landsliðþjálfari U-17 og U-21 í knattspyrnu hélt hér faglegan fyrirlestur um einstaklings- og...
Sigur í fyrsta
Eyjamenn sóttu Þórsara frá Akureyri heim í gær. Þórsarar unnu fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu...
Luka Kostic með fyrirlestur í kvöld
Luka Kostic landsliðsþjálfari verður með fyrirlesturinn í kvöld sem frestaðist vegna ófærðar í síðustu viku....
Höldum fána ÍBV hátt á loft.
ÍBV Íþróttafélag hvetur alla þá fjölmörgu, sem eiga ÍBV fána, að flagga honum á heimaleikjum...
Lokahóf yngri flokka ÍBV í handbolta
Lokahóf handbolta yngri flokka verður haldið miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 16:00 í Týsheimilinu. Krakkar...
Við viljum betri tjaldstæði í Dalnum.
Nú er komið að því, ÍBV Íþróttafélag vantar fólk til að aðstoðar í Herjólfsdal í...
Fyrsti leikur sumarsins í dag
Í dag verður fyrsti leikur sumarsins og eru það Leiknismenn úr Breiðholtinu. Verður leikurinn kl....
Uppselt á Pæjumót TM.
Alls fimmtán félög eru búin að skrá sig í mótið, nú síðast var Grindavík...
Upphitunarkvöld ÍBV fyrir knattspyrnusumarið á föstudag kl 20:30.
Í fyrra héldu leikmenn mfl karla ÍBV stuðningsmannakvöld í Týsheimilinu sem heppnaðist gríðarlega vel. ...
Vinningar í vorhappdrætti handknattleiksdeildar 2008
Vinningar í happdrættinu eru sem hér segir:1. Gjafakort Geisli no:1872. 6.mán kort Nautilus no:843. Smurþj....
Íslandsmeistari krýndur, 40 árum síðar.
Gísla Ásmundssyni fyrrum leikmanni Íslandsmeistaraliðs ÍBV í 4. flokki 193, hlotnaðist sá óvænti heiður...
Eitt gull og þrjú silfur í 6. fl. drengja og stúlkna
Það voru ekki einungis stelpurnar í 6. fl., sem voru að gera það gott...
Lokahóf handbolta 23. maí
Lokahófið verðir í Höllinni föstud. 23. maí. Nánar síðar.
Glæsilegu handboltamóti lokið
Nú um helgina fór fram 5. og jafnframt síðasta mót vetrarins hjá 6.flokki kvenna í...
Luka með fyrirlestur fyrir leikmenn og þjálfara ÍBV.
Luka Kostic landsliðsþjálfari U-17 og U-21 heldur fyrirlestur fyrir leikmenn 2 og 3ja flokks karla...
ÍBV leikur gegn ÍA í Mýrdal á morgun.
ÍBV leikur síðasta æfingaleik sinn fyrir Íslandsmótið á morgun 1.maí. Leikurinn er gegn ÍA...
Veraldarvinir á Þjóðhátíð 2008
Eftirfarandi tilkynning barst í morgun frá Veraldarvinum. "Það er orðið vel fullbókað í hópinn í...