Liðið smollið saman
Meistaraflokkur ÍBV ætlar greinilega að enda tímabilið með reisn. Liðið sigraði Fram á útivelli fyrir...
Gintaras tók lokapróf í hagfræði
Þjálfarinn okkar í handboltanum situr ekki auðum höndum. Auk þess að þjálfa mfl. 2.fl. og...
Gústi og Siggi mættir á klakann
Þeir félagar Andrew Mwesigva (Siggi) og Augustine N´sumba (Gústi) mættu til Eyja með skemmtisnekkjunni Herjólfi...
Tvær á landsliðsæfingar
Kristrún Lilja Daðadóttir hefur boðað þær Birgittu Valdemarsdóttur og Guðnýju Ósk Ómarsdóttur á landsliðsæfingar um...
MARGIR LEIKIR Í HANDBOLTANUM
Nú er farið að síga á seinni hlutann á handboltavertíðinni. Fjölmargir leikir voru...
Jafntefli í fjórða og síðasta leik í Tyrklandi
•Næsti leikur ÍBV er gegn úrvalsdeildarliði Grindavíkur í deildarbikarnum um næstu helgi. Leikmenn ÍBV í...
Enn bætast lið á Pæjumót TM
KRingar hafa tilkynnt 2 lið á Pæjumót TM. Ánægjuleg þróun er að verða. Þegar hafa...
Jafntefli í þriðja æfingaleik ÍBV í Tyrklandi
Meistaraflokkslið ÍBV lék sinn þriðja leik á sex dögum í gær. Leikurinn var gegn...
Sigur á Kazakstönum
ÍBV sigraði lið frá Kazakstan í gær 4-1. Mörkin skoruðu Bjarni Rúnar Einarsson,...
Snæfellingar á Pæjumót TM
Það er að færast fjör í þátttöku á Pæjumóti TM. Nú hafa Snæfellingar tilkynnt þátttöku....
Vel heppnuð Spánarferð
Dagana 18-25.Mars fór 34.manna hópur 2.og 3.flokks kvenna í knattspyrnu til Spánar til æfinga og...
Pæju- og Shellmót á uppleið
Við erum þakklát versluninni Vöruval fyrir góðan stuðning undanfarin ár, en Vöruval hefir verið aðalstyrktaraðili...
Henrik Bödker til Hattar
Henrik sem lék með ÍBV seinni hluta síðasta tímabilsins hefur ákveðið að leika með Egilstaðarliðinu...
Sigur á Valsmönnum í fyrsta æfingaleik.
ÍBV sigraði Íslandsmeistara Vals í fyrsta æfingaleik liðsins í Tyrklandi. Leiknum endaði með 1-0...
Á grasi í góðu veðri.
Meistaraflokkur ÍBV í knattspyrnu æfiir nú í Tyrklandi. Þeir munu vera þar í 9...
Frábær stórsigur
Það voru Eyjamenn sem fóru með sigur af hólmi í Safamýrinni í dag, þeir mættu...
Leikir hjá Unglingaflokki um helgina
Tveir leikir verða í Unglingaflokki um helgina, í kvöld föstudag spila stelpurnar kl 19:30 og...
Samningi rift við Junior
Knattspyrnuráð ÍBV hefur tekið þá ákvörðun að rifta samning félagsins við Junior Conzvales. Ástæðan er...
Fyrstu æfingarnar á malarvellinum við Löngulág.
Eins og allir vita hefur veturinn verið óvenju harður. Malarvöllurinn hefur t.d. legið undir...
Heiða valin í lokahóp U-20
Heiða Ingólfsdóttir var valin í lokahóp U-20 ára landsliðsinsForkeppni HM kvenna U-20 verður haldin...