Handbolti: Strákarnir til Eistlands á morgun - léku tvo æfingaleiki um helgina
Meistaraflokkur karla í handboltanum er kominn á fullt í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Þeir...
1 deild: Vonbrigði, vonbrigði, vonbrigði
Eyjamenn gerðu líklegast endanlega út um þann draum að komast aftur í efstu deild í...
1 deild: Hvað gerist í kvöld?
Eftir sigur í síðasta leik gegn Stjörnunni komust Eyjapeyjar tímabundið upp fyrir Fjölni í þriðja...
3. flokkur kvenna: Töpuðu fyrir KR
Stelpurnar í 3. flokki biðu lægri hlut fyrir KR-ingum í gær í undanúrslitum bikarsins, 0-1....
3 flokkur kvenna: Mæta KR-ingum í kvöld í undanúrslitum bikarsins
Líkt og 2. flokkur karla, hefur 3. flokkur kvenna nú komist í undanúrslit í bikarnum....
2. flokkur karla: Bikardraumurinn búinn
Strákarnir í 2. flokki töpuðu í gær fyrir Þórsurum í undanúrslitum bikarsins en leikurinn fór...
Handbolti: Liðsstyrkur fyrir veturinn
Þorgils Orri Jónsson markvörður hefur ákveðið að spila á ný með ÍBV eftir að hafa spilað með...
Þjálfarinn: Renaldo Christians
Renaldo Christians er markmannsþjálfari hjá okkur í ÍBV og sér hann um markmenn í öllum...
Leikmannakynning: Jonah David Long
Lesendur síðunnar hafa aðeins fengið að kynnast Jonah Long í sumar. Hann er tæplega þrítugur...
Eyjatölvur styrkja ÍBV
Fyrirtækið Eyjatölvur í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að gefa andvirði tveggja HP ferðatölva í styrk til...
2 flokkur karla: Undanúrslit í bikarnum á morgun
2. flokkur karla er kominn alla leið í undanúrslit í VISA bikarnum. Þeir lögðu Skagamenn...
Toyota styrkir handboltann
Magnús Kristinsson útgerðarmaður og eigandi Toyota umboðsins á Íslandi og Jóhann Pétursson formaður ÍBV Íþróttafélags...
1 deild: Markaleikur í Garðabænum
Jón Helgi Gíslason skrifar:Á fyrstu tíu mínútum leiksins var Stjarnan meira með boltann án þess...
1 deild: Glæsilegur sigur á Stjörnunni!
Strákarnir sigruðu Stjörnumenn í kvöld í sannkölluðum markaleik. Mörkin létu þó lengi á sér kræla...
Leikmannakynning: Arnór Eyvar Ólafsson
Arnór Eyvar Ólafsson er einn af ungu strákunum sem hafa fengið að spreyta sig í...
Fyrsti leikur eftir Þjóðhátíð: Stjarnan-ÍBV á morgun
Fyrsti leikur eftir Þjóðhátíð verður á morgun er lið ÍBV heimsækir Stjörnumenn í Garðabæinn. Lið...
Handboltinn að fara af stað - ÍBV fær markakóng
ÍBV hefur samið við tvo erlenda leikmenn til þess að styrkja liðið fyrir átökin á...
Þjóðhátíðarnefnd þakkar fyrir sig.
Þjóðhátíðarnefnd þakkar öllum þeim fjölda sjálfboðaliða og starfsmanna, sem lagt hafa ÍBV lið, á...
Gleðilega Þjóðhátíð
Þjóðhátíð Vestmannaeyja var sett í dag í Herjólfsdal. Seinka þurfti setningunni eilítið vegna hvassviðris en...
1 deild: Fjórða jafnteflið á Hásteinsvelli í sumar
Lið Fjarðabyggðar mætti í fyrsta sinn á Hásteinsvöll í kvöld. Veðrið var hálf napurt í...