Þjálfarinn: Renaldo Christians
Renaldo Christians er markmannsþjálfari hjá okkur í ÍBV og sér hann um markmenn í öllum...
Leikmannakynning: Jonah David Long
Lesendur síðunnar hafa aðeins fengið að kynnast Jonah Long í sumar. Hann er tæplega þrítugur...
Eyjatölvur styrkja ÍBV
Fyrirtækið Eyjatölvur í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að gefa andvirði tveggja HP ferðatölva í styrk til...
2 flokkur karla: Undanúrslit í bikarnum á morgun
2. flokkur karla er kominn alla leið í undanúrslit í VISA bikarnum. Þeir lögðu Skagamenn...
Toyota styrkir handboltann
Magnús Kristinsson útgerðarmaður og eigandi Toyota umboðsins á Íslandi og Jóhann Pétursson formaður ÍBV Íþróttafélags...
1 deild: Markaleikur í Garðabænum
Jón Helgi Gíslason skrifar:Á fyrstu tíu mínútum leiksins var Stjarnan meira með boltann án þess...
1 deild: Glæsilegur sigur á Stjörnunni!
Strákarnir sigruðu Stjörnumenn í kvöld í sannkölluðum markaleik. Mörkin létu þó lengi á sér kræla...
Leikmannakynning: Arnór Eyvar Ólafsson
Arnór Eyvar Ólafsson er einn af ungu strákunum sem hafa fengið að spreyta sig í...
Fyrsti leikur eftir Þjóðhátíð: Stjarnan-ÍBV á morgun
Fyrsti leikur eftir Þjóðhátíð verður á morgun er lið ÍBV heimsækir Stjörnumenn í Garðabæinn. Lið...
Handboltinn að fara af stað - ÍBV fær markakóng
ÍBV hefur samið við tvo erlenda leikmenn til þess að styrkja liðið fyrir átökin á...
Þjóðhátíðarnefnd þakkar fyrir sig.
Þjóðhátíðarnefnd þakkar öllum þeim fjölda sjálfboðaliða og starfsmanna, sem lagt hafa ÍBV lið, á...
Gleðilega Þjóðhátíð
Þjóðhátíð Vestmannaeyja var sett í dag í Herjólfsdal. Seinka þurfti setningunni eilítið vegna hvassviðris en...
1 deild: Fjórða jafnteflið á Hásteinsvelli í sumar
Lið Fjarðabyggðar mætti í fyrsta sinn á Hásteinsvöll í kvöld. Veðrið var hálf napurt í...
1 deild: Fjarðabyggð kemur á Hásteinsvöll í fyrsta sinn
Í kvöld er enn einn mikilvægi leikur ÍBV á þessu sumri þegar lið Fjarðabyggðar mætir...
1 deild: Miklir yfirburðir gegn Reyni
Gestur Magnússon skrifar:Leikurinn byrjaði fjörlega en Atli slapp í gegn strax á fyrstu mínútunum eftir...
1 deild: Atli með þrennu í 6-0 sigri á Reyni
Eyjapeyjar sýndu mátt sinn og megin í kvöld er þeir rótburstuðu Reynismenn með sex mörkum...
1 deild: Leiknum í kvöld lýst á netinu
Leiknum verður lýst í kvöld á www.ibvfan.is og að sjálfsögðu mun okkar ástkæri, ilhýri og...
Heiða heldur uppi heiðrinum.
Glæsileg frammistaða Heiðu Ingólfsdóttur á Olympíumóti æskunnar í Serbíu vekur athygli okkar Eyjamanna og fleiri....
1 deild: Reynismenn heimsóttir á morgun
Eyjapeyjar halda til Sandgerðis á morgun og leika þar við heimamenn í Reyni. Liðin hafa...
Brekkustólarnir seldust upp !
Knattspyrnuráð yngri stúlkna, var að ljúka við að selja 700 brekkustóla. Stólarnir eru flottir í...