Fótbolti - Foreldraráð 3.flokks stelpna og stráka

19.júl.2007  10:02

Sett hefir verið stofn ráð fyrir 3ju flokka stelpna og stráka í knattspyrnu fyrir 2008. Verkefni ráðsins er að sjá um og skipuleggja utanlandsferð flokkanna næsta sumar. Ráðið skipa Lea Oddsdóttir, Helga Tryggvadóttir, Unnur Sigmarsdóttir, Sonja Andrésdóttir, Ólafur Týr Guðjónsson og Gústaf Gústafsson. Hopnum til aðstoðar verður Svanhvít Friðþjófsdóttir, sem var í síðasta ráði. Fyrsta verkefni hópsins er þrif á Dalnum á Þjóðhátíð. Foreldrar krakkanna munu sjá um hreinsunina með aðstoð frá Veraldarvinum, sem verða hér í kringum Þjóðhátíð, eins og undanfarin ár.