Fótbolti - Brekkustólarnir seldust upp !

25.júl.2007  11:11
Knattspyrnuráð yngri stúlkna, var að ljúka við að selja 700 brekkustóla. Stólarnir eru flottir í brekkuna á Þjóðhátíð. Svo mikil eftirspurn var eftir stólunum, að þeir seldust upp á stundinni. Verð er að reyna að fá fleiri stóla frá Rúmfatalagernum, sem flutti stólana inn fyrir ÍBV Íþróttafélag. Þetta er góð fjáröflun fyrir viðkomandi flokka hjá ÍBV, og vel að því staðið.