Þórsarar til Eyja í fyrstu umferð.
Dregið hefur verið í töfluröð fyrstu deildar í knattspyrnu fyrir næsta sumar. ÍBV fær...
Luka Kostic með fyrirlestur fyrir knattspyrnuþjálfara
Luka Kostic þjálfari U-18 og U-21 árs landsliða Íslands verður með námskeið fyrir knattspyrnuþjálfara ÍBV...
Æfingar að hefjast hjá 8.fl karla
Nú fara að hefjast æfingar aftur hjá 8.flokki drengja. Verða æfingarnar tvisvar í viku, á...
Gengið frá samningum við 5 efnilega peyja
Knattspyrnuráð ÍBV hefur samið við 5 unga og efnilega leikmenn félagsins og var endanlega ...
Anton Bjarna á æfingar hjá U-21
Hinn knái og eldfjörugi Anton Bjarnason hefur verið boðaður á úrtaksæfingar hjá U-21 landsliði karla...
Te í Crewe
Eins og þónokkrum er kunnugt þá skrapp ég til Crewe um daginn. Tók með mér...
Nýjasta staðan í hópaleiknum komin inn
Búið er að uppfæra hópaleikinn eftir leiki laugardagsins. Það þarf bara að klikka á Fótbolti...
Jeffsy og félagar í Allsvenskan
Örebro lið okkar gamla félaga Ian Jeffs komst í dag upp í Allsvenskan með sigri...
Atli Jóh. í KR
Eyjamenn og KR-ingar ná samkomulagi um félagsskipti Atla Jóh.Í morgun tókst endanlegt samkomulag á milli...
Getraunirnar komnar á fullt
Þá er getraunastarf ÍBV komið á fullt og fjórða vika hópaleiksins verður háð á laugardaginn....
Atli Jóh. framlengir við ÍBV
Í kvöld náðist samkomulag milli Atla Jóhannssonar og knattspyrnuráðs um nýjan samning. Samningur þessi er...
Fjórar úr ÍBV í U-17 úrtaki
Fjórar stúlkur úr ÍBV voru á dögunum valdar í úrtakshóp U-17 ára liðs kvenna í...
Sumarlok yngri flokka ÍBV 2006
Sumarlok yngri flokka ÍBV 2006 var haldið í gær, þriðjudaginn 3.október. Ýmislegt var til gaman...
Opið í getraunum á morgun
Hópaleikur af stað aðra helgiOpið verður í getraunadeildinni á morgun enda starfið að komast á...
Hópferð á ÍA - ÍBV
Ákveðið hefur verið að efna til hópferðar á stólrik ÍA og ÍBV á Skipaskaga á...
Fimleikafélagið í heimsókn á morgun
Frítt á völlinnkl. 1400 á morgun, sunnudag, leikur ÍBV á heimavelli við Íslandsmeistara síðustu tveggja...
Knattstefna
Þjálfaranámskeið í haust?Knattspyrnuráð ÍBV er nú að skoða þann möguleika að halda hér í Eyjum...
Silfurverðlaun til 3. flokks kvenna
Silfurverðlaun var niðurstaðan hjá stelpunum í 3. flokki kvenna ÍBV eftir átök sumarsins í fótboltanum....
ÍBV – Njarðvík í kvöld kl. 1800 á Helgafellsvelli
Sigur í þessum leik getur tryggt peyjunum sæti í umspili gegn Þór Akureyri og þaðan...
2. flokkur gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld á Helgafellsvelli kl. 18.00
- Njarðvík heima á mánudagÚrslitaleikir Peyjarnir í 2.fl. eiga 2 leiki eftir í riðlinum og...