Fótbolti - 1 deild: Leiknum í kvöld lýst á netinu

27.júl.2007  17:28
Leiknum verður lýst í kvöld á www.ibvfan.is og að sjálfsögðu mun okkar ástkæri, ilhýri og elskulegi Sverrir "Norðlendingur" og ÍBV Fan númer 1 lýsa leiknum. Hvetjum við alla til að leggja leið sína á völlinn en ef fólk kemst ekki þá endilega tjúnið inná ÍBV útvarpið. Áfram ÍBV!