Fyrsti leikur vetrarins hjá stelpunum
Á laugardag kl. 13.30 leika stelpurnar sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu gegn Þrótti.  Leikurinn hefst...
ÍBV-strákarnir léku í dag gegn Fjölni í Grafarvogi og unnu sannfærandi sigur 26-40. "Þetta var strögl...
Stelpurnar í mfl. leika sinn fyrsta heimaleik í 1.deildinni á laugardaginn kl.12:00 þegar þær taka...
ÍBV strákarnir sigruðu ÍR með 7 marka mun 32-25 hér í Eyjum í dag. Leikurinn...
Fyrsti heimaleikur vetrarins frestast til sunnudags
Búið er að fresta leik ÍBV og ÍR sem fram átti að fara í dag...
Með mikilli baráttu og útsjónasemi tókst ÍBV að komast í 16 liða úrslit Bikarkeppni HSÍ. En...
ÍBV lék sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu á laugardaginn, útileik gegn Aftureldingu.Jafnræði var með liðunum...
ÍBV leikur sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu gegn Aftureldingu á laugardaginn kl.13:30 að Varmá. ÍBV...
Unnur Sigmarsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir munu leysa Björn Elíasson af sem þjálfarar kvennaliðs ÍBV. Björn...
Lokahóf yngri flokka í handbolta
Lokahóf yngri flokka í handbolta verður haldið á fimmtudag kl. 18.15 í Týsheimilinu.  Allir foreldrar og...
Krókódílarnir búnir aðgefa 10.000.000 kr.
Á fimmtudaginn afhentu Krókódílarnir handknattleiksráði ÍBV styrk. Krókódílarnir er stuðningshópur handboltans í Vestmannaeyjum og greiða félagar félagsgjöld...
Handboltaráð boðar til fagnaðar:
Í Týsheimilinu kl 18:00 á fimmtudag 26.mars. Krókodílarnir, stuðningsmannafélag handboltaráðs munu afhenda ráðinu styrk frá...
6. fl. kvenna í handbolta í (veður)ham.
6.fl. kvk í handbolta Helgina 13. - 15. mars fór fram 4. umferð í Íslandsmóti í...
Herrakvöld ÍBV á föstudaginn!
Herrakvöld ÍBV verður haldið föstudaginn 20. mars næstkomandi í Akógeshúsinu. Heiðursgestur verður Valgeir Guðjónsson, tónlistamaður....
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags 28. mars.n.k.
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags, verður haldinn í Týsheimilinu laugardaginn 28. mars. n.k. Fundurinn hefst kl. 14.00....
Efnilegir krakkar.
ÍBVarar á landsliðsæfingar. Fjórar stelpur hafa verið valdar til þátttöku í 15 ára landsliði í...
1 stig KSÍ þjálfaranámskeið til Eyja.
Fyrirhugað er að koma með þjálfaranámskeið KSÍ hingað til Eyja á næstunni. Námskeiðið verður að...
Þrjár Eyjastelpur í 19 ára landsliðshóp handbolta.
Dröfn Haraldsdóttir hefir verið valinn í 20 stúlkna æfingahóp 19 ára handboltalandsliðsins. Einnig eru þær...
Pæjumót TM 2009
Pæjumót TM 2009 Verið er að vinna í uppsetningu dagskrár Pæjumóts TM 2009. Mótið...
Drætti frestað í húsnúmerahappdrætti. Enn er hægt að ná í miða!!!!
Drætti í húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar er frestað til föstudagsisns 13. feb. Nú er það spennandi, föstudagurinn...