Landslið á Þjóðhátíð
Það lítur út fyrir að landslið poppara og skemmtikrafta muni hressa upp á stemninguna á...
1 deild: Eyjamenn heimsækja Leikni á morgun
Þá eru bjartari tímar framundan hjá meistaraflokki karla. Eftir brösótta byrjun, einungis þrjú stig út...
Bjarni Hólm segir ekkert annað en þrjú stig koma til greina gegn Leikni
Ég náði í skottið á fyrirliða Eyjaliðsins, Bjarna Hólm, þar sem hann var að slá...
Barnabarn Siffa Johnsen til ÍBV
Atli Heimisson nýr liðsmaður mfl. í knattspyrnu er sonur Margrétar Sigfúsdóttur Johnsen. Það er okkur...
Yfirlýsing frá nýju Handknattleiksráði ÍBV.
Handknattleiksráð ÍBV hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki lið til keppni á Íslandsmótinu...
Hópferð á Leik KFF og ÍBV á Föstudag
Næstkomandi föstudag verður farin hópferð úr eyjum á leik KFF og ÍBV og hitt verður...
Elísa og Heiða í U 17 landsliðshóp
Þær stöllur Heiða Ingólfsdóttir og Elísa Viðarsdóttir úr Íslandsmeistarahópi ÍBV í 4. flokki, hafa verið...
Tilkynning frá Trommuheilunum
Stuðningsmannafélagið Trommuheilarnir og Útvarp Saga hafa sameinast um að lýsingar af útileikjum ÍBV...
Meistaraflokkur kvenna í fótbolta áfram í bikarnum!!
Það var auðunnið verk að komast áfram í bikarnum hjá meistaraflokki kvenna þetta árið, þar...
Óskar Freyr næsti formaður handboltadeildar !
Leitinni að formanni handboltadeildar er lokið. Óskar Freyr Brynjarsson fyrrverandi formaður ÍBV hefir tekið að...
Afsökunarbeiðni
Það leiða atvik átti sér stað eftir leik ÍBV og Þórs á Hásteinsvelli í gær...
Glæsilegt lokahóf yngri flokka
Lokahóf yngri flokka í handbolta var haldið í Týsheimilinu s.l. fimmtudag. Veitt voru verðlaun og...
Garner leikur sennilega ekkert með ÍBV í sumar
Þær slæmu fréttir bárust í vikunni að Matt Garner væri með slitinn liðbönd í ökkla....
Fótbolti.net spáir í spilinn
Þeir félagar á Fótbolti.net - halda áfram með sína vönduðu og skemmtilegu umfjöllun um íslenska...
Vor í Eyjum um sjómannahelgina
Hvetjum fyrirtæki til að taka þáttSýningin Vor í Eyjum 2007 verður nú haldið á laugardaginn...
Vel heppnað ÍBV-kvöld
Laugardaginn 5.maí hélt stuðningsmannaklúbbur ÍBV upphitunarkvöld fyrir komandi sumar. Félagar í stuðningsmannaklúbbnum fengu afhenta ársmiðana...
ÍBV fánadagar í sumar
Eins og undanfarin ár eru eigendur ÍBV fána hvattir til að flagga á leikdögum sumarsins,...
Getraunaseðill fyrir leiki sumarsins í fótboltanum
Leikmenn meistara og 2.flokks karla eru byrjaðir að safna fyrir næstu æfingaferð með skemmtilegan getraunaleik....
Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Athygli skal vakin á því að Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja verður haldið mánudaginn 14. maí í...