Meistaraflokkur kvenna í fótbolta áfram í bikarnum!!
Það var auðunnið verk að komast áfram í bikarnum hjá meistaraflokki kvenna þetta árið, þar...
Óskar Freyr næsti formaður handboltadeildar !
Leitinni að formanni handboltadeildar er lokið. Óskar Freyr Brynjarsson fyrrverandi formaður ÍBV hefir tekið að...
Afsökunarbeiðni
Það leiða atvik átti sér stað eftir leik ÍBV og Þórs á Hásteinsvelli í gær...
Glæsilegt lokahóf yngri flokka
Lokahóf yngri flokka í handbolta var haldið í Týsheimilinu s.l. fimmtudag. Veitt voru verðlaun og...
Garner leikur sennilega ekkert með ÍBV í sumar
Þær slæmu fréttir bárust í vikunni að Matt Garner væri með slitinn liðbönd í ökkla....
Fótbolti.net spáir í spilinn
Þeir félagar á Fótbolti.net - halda áfram með sína vönduðu og skemmtilegu umfjöllun um íslenska...
Vor í Eyjum um sjómannahelgina
Hvetjum fyrirtæki til að taka þáttSýningin Vor í Eyjum 2007 verður nú haldið á laugardaginn...
Vel heppnað ÍBV-kvöld
Laugardaginn 5.maí hélt stuðningsmannaklúbbur ÍBV upphitunarkvöld fyrir komandi sumar. Félagar í stuðningsmannaklúbbnum fengu afhenta ársmiðana...
ÍBV fánadagar í sumar
Eins og undanfarin ár eru eigendur ÍBV fána hvattir til að flagga á leikdögum sumarsins,...
Getraunaseðill fyrir leiki sumarsins í fótboltanum
Leikmenn meistara og 2.flokks karla eru byrjaðir að safna fyrir næstu æfingaferð með skemmtilegan getraunaleik....
Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Athygli skal vakin á því að Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja verður haldið mánudaginn 14. maí í...
Æfingaleikur í kvöld á Helgafellsvelli
Magnús Gylfason, fyrrverandi þjálfari meistaraflokks ÍBV, mætir á eyjuna í dag með liðið sitt, Víking....
Fundur um framtíð kvennahandboltans
Verður haldinn í kvöld (föstudag) kl. 18:00Handnattleiksdeild ÍBV boðar til opins fundar í Týsheimilinu í...
Heimasíða Jóns Óla
Hægt er að nálgast allar upplýsingar um þá flokka sem Jón Óli þjálfar á heimasíðu...
Upphitunarpartý fótboltans á Laugardaginn kl 21:00
Þá er komið að fyrsta upphitunarparty Knattspyrnunar sem verður árviss viðburður í eyjum,undanfarnar vikur hefur...
Vetralok ÍBV hefjast kl. 20 í kvöld
Mætum öll og eigum saman góða kvöldstund.Við viljum minna á að öllum styrktaraðilum, stuðningsfólki, velunnurum...
Pepsímót 6. flokks
Úrslit klár, Stjarnan, Grótta og FH Pepsímótsmeistarar.Nú er Pepsímótinu lokið og varð Stjarnan meistari A...
ÍBV-Haukar 2 á laugardag kl. 14:30
Hvetjum alla til að mæta á síðasta leik strákanna í vetur gegn Haukum 2 sem...
Fjarðabyggð kemur á Pæjumót
Austfirðingar hafa tilkynnt þátttöku á pæjumótið í sumar. Fjarðabyggð er sameiginlegt lið Súlunnar Stöðvarfirði, Leiknis...
Vetrarlok 2007
Vetrarlok ÍBV Íþróttafélags verða í Höllinni n.k. mánudag 30. apríl, og hefjast kl 20.00....