Hreinsun á Dalnum kringum Þjóðhátíð.
Hópurinn, sem sér um þrif á Dalnum á og eftir Þjóðhátíð óskar eftir aðstoð við...
Spírur frá Þorlákshöfn.
Eins og allir vita, sem komið hafa nálægt brennunni á Fjósakletti þarf spírur til...
Gífurleg aðsókn á Þjóðhátíð, 26 ný hústjöld.
Svo virðist, sem gífurleg aðsókn sé að Þjóðhátíðinni í ár. Örfá sæti eru laus í...
ÍBV - Þór Ak. í kvöld kl. 20.00
ÍBV mætir Þór Akureyri í kvöld kl. 20.00. Lengi vel var tvísýnt hvort leikurinn...
Dómaranámskeið
Laugardaginn 26. júli næstkomandi verður haldið dómaranámskeið í samvinnu við KSÍ hér í Vestmannaeyum. Hefst...
Bjarnólfur aftur í ÍBV
Í morgun var gengið frá félagaskiptum Bjarnólfs Lárussonar úr KR í ÍBV. Bjarnólfur er Eyjamönnum af...
Bílastæðaverðir óskast á Þjóðhátíð.
Okkur vantar 2-3 bílastæðaverði á Þjóðhátíðina í ár. Góð vinna, vel launuð. Uppl. síma...
Meistaraflokkur kvenna IBV-IR
Á miðvikudag kl. 20.00 mætast á Hásteinsvelli í meistaraflokki kvenna lið IBV og IR. ...
Enn vantar íbúðir fyrir starfsfólk Þjóðhátíðar
Enn vantar okkur íbúðir eða hús fyrir starfsfólk Þjóðhátíðar 2008. Um er að ræða fólk,...
Italo kveður
Það er nú ljóst að miðvallarleikmanninn snjalli Italo Jorge Maciel hefur leikið sinn síðasta leik...
Brekkustólarnir eru komnir aftur.
Brekkustólarnir frábæru eru komnir aftur fyrir þjóðhátíð. Stólarnir seldust upp í fyrra, en nú...
Efni í Þjóðhátíðarblaðið.
Ritstjórn Þjóðhátíðablaðs óskar eftir góðu efni í blaðið í ár. Ef einhver lumar á...
6.flokkur drengja í fótbolta
Því miður þarf ég að gefa frí frá æfingu á morgun fimmtudag. Í stainn...
Fundur vegna gæslu á Þjóðhátíð
Undanfarin ár hafa foreldrar eða forráðamenn iðkenda hjá ÍBV-íþróttafélagi tekið að sér gæslustörf í Herjólfsdal...
ÍBV komið með 8 stiga forystu í 1.deild
Á gær fengu eyjamenn Selfyssinga í heimsókn og var fyrirfram búist við hörkuleik enda liðin...
Alex hættur hjá ÍBV
Stjórn ÍBV og Alex Cerdeira leikmaður félagsins hafa komist að samkomulagi um starfslok leikmannsins. Alex hefur átt við...
Stórkostlegur árangur 5.flokks karla á N1 mótinu.
5.flokkur karla náði frábærum árángri á N1 mótinu í knattspyrnu á Akureyri um helgina. ...
ÍBV-KS/Leiftur
Leik ÍBV og KS/Leiftur sem átti að fara fram kl 14:00 í dag hefur verið...
IBV-Þróttur í kvöld kl. 20.00
Í kvöld kl. 20.00 mætast í meistaraflokki kvenna IBV og Þróttur á Hásteinsvelli. Eyjamenn...