Matt framlengir til loka 08
Í dag framlengdi Matt Nicholas Paul Garner samning sinn við ÍBV um eitt ár og...
Eyjapeyjar lágu gegn Blikum í markaleik
Það var nóg af mörkum í Fífunni í dag þegar Eyjapeyjar léku gegn Breiðablik...
Tekið á Blikum í Fífunni á sunnudag
N.k. sunnudag, 18. febrúar kl. 14, hefur karlalið ÍBV þátttöku sína í deildarbikarkeppni KSÍ og...
Ára - mótið 2006
Skemmtiboltamótið gekk vonum framar hjá peyjunum ! Laugardaginn 30 des héldu peyjarnir í 2. flokki...
Fótboltinn af stað.
Fyrstu æfingaleikir meistaraflokks karla í knattspyrnu verða um helgina. Á laugardag spilar ÍBV við...
Jón Óli hefur hafið störf
Eins og flestum er kunnugt hefur Jón Ólafur Daníelsson hafið aftur störf hjá félaginu. Jón...
Vú hú búið að draga í húsnúmerahappdrættinu
Jæja þá er búið að draga í húsnúmerahappdrættinu, að vanda var aðeins dregið úr seldum...
Húsnúmerahappdrættið  - Drætti frestað
Ákveðið var að fresta drætti í húsnúmerahappdrætti ÍBV til miðvikudagsins 10. janúar 2007. Vinningsnúmer verða...
Bjarni Hólm til GAIS á reynslu
Hólmarinn sjálfur heldur til reynslu hjá GAIS í Gautaborg á mánudag og verður þar í...
Ára-mótið 2006
Skemmtiboltakeppni 2. fl. ÍBV Inniknattpyrnumót 30. desember fyrir blönduð lið hópa og fyrirtækjaLéttleiki í fyrirúmi,...
Þórsarar til Eyja í fyrstu umferð.
Dregið hefur verið í töfluröð fyrstu deildar í knattspyrnu fyrir næsta sumar. ÍBV fær...
Luka Kostic með fyrirlestur fyrir knattspyrnuþjálfara
Luka Kostic þjálfari U-18 og U-21 árs landsliða Íslands verður með námskeið fyrir knattspyrnuþjálfara ÍBV...
Æfingar að hefjast hjá 8.fl karla
Nú fara að hefjast æfingar aftur hjá 8.flokki drengja. Verða æfingarnar tvisvar í viku, á...
Gengið frá samningum við 5 efnilega peyja
Knattspyrnuráð ÍBV hefur samið við 5 unga og efnilega leikmenn félagsins og var endanlega ...
Anton Bjarna á æfingar hjá U-21
Hinn knái og eldfjörugi Anton Bjarnason hefur verið boðaður á úrtaksæfingar hjá U-21 landsliði karla...
Te í Crewe
Eins og þónokkrum er kunnugt þá skrapp ég til Crewe um daginn. Tók með mér...
Nýjasta staðan í hópaleiknum komin inn
Búið er að uppfæra hópaleikinn eftir leiki laugardagsins. Það þarf bara að klikka á Fótbolti...
Jeffsy og félagar í Allsvenskan
Örebro lið okkar gamla félaga Ian Jeffs komst í dag upp í Allsvenskan með sigri...
Atli Jóh. í KR
Eyjamenn og KR-ingar ná samkomulagi um félagsskipti Atla Jóh.Í morgun tókst endanlegt samkomulag á milli...
Getraunirnar komnar á fullt
Þá er getraunastarf ÍBV komið á fullt og fjórða vika hópaleiksins verður háð á laugardaginn....