Fótbolti - Meistaraflokkur kvenna í fótbolta áfram í bikarnum!!

16.maí.2007  11:20

Það var auðunnið verk að komast áfram í bikarnum hjá meistaraflokki kvenna þetta árið, þar sem andstæðingarnir drógu sig úr keppni í gær. Þar með er ljóst að okkar stúlkur mæta annaðhvort liði GRV eða Aftureldingu.