Fótbolti - Tilkynning frá Trommuheilunum

16.maí.2007  11:25
Stuðningsmannafélagið Trommuheilarnir og Útvarp Saga hafa sameinast um að lýsingar af útileikjum ÍBV verði sendir út á Útvarpi Sögu í sumar.
Samtals eru það 13 leikir , 11 útileikir og 2 heimaleikir ásamt því að hægt er að hlusta á alla leikina á www.ibvfan.is í sumar. Útvarp Saga sendir út á tíðninni FM 104,7 í Vestmannaeyjum og á FM 99,4 á höfuðborgarsvæðinu.
Sendum við Arnþrúði Karlsdóttur og starfsfólki hennar bestu kveðjur fyrir þetta.