Gæsi, takk fyrir samveruna með okkur
Í dag verður borin til grafar einn ötullasti stuðningsmaður ÍBV í gegnum árin, Jón Valgarð...
FH-ÍBV á föstudag kl. 19:15
Enn og aftur frestaðStrákarnir okkar leika á föstudag kl. 19:15 gegn FH í Kaplakrika í...
ÍBV með fulltrúa í úrtakshópum KSÍ.
- fimm leikmenn valdir í yngri landsliðinÁ undanförnum helgum hafa fulltrúar ÍBV verið boðaðir á...
Deilarbikarkeppni KSÍ 2006
Búið er að draga í riðla í Deildarbikarnum en keppni mun hefjast þann 18. febrúar...
Öruggur sigur á vængbrotnum Selfyssingum.
-viðtöl við þjálfara liðanna á Halli TVÍBV sigraði Selfoss örugglega sl. laugardag 28-24 eftir að...
Tap fyrir KR 2-4 í undanúrslitum
Strákarnir komust í undanúrslit eftir góðan 4-3 sigur á FH í morgun en urðu að...
ÍBV-Selfoss í dag kl. 15:00
Baráttan um SuðurlandstitilinnÍ dag, laugardag, verður styrjöldin um suðurland þegar karlalið ÍBV tekur á móti...
Goran Kuzmanoski yfirgefur ÍBV
Makedóníska skyttan Goran Kuzmanoski er hættur að leika með ÍBV og mun halda af landi...
Brynjar Þór til liðs við ÍBV
Brynjar Þór Gestsson hefur haft félagsskipti yfir í ÍBV og mun leik með liðinu á...
Jeffsy áfram í herbúðum ÍBV
Nú í dag undirritaði Ian David Jeffs samning við ÍBV sem tryggir það að hann...
Fiski- og skransala á föstudaginn
Tambóla-frábærir vinningarÁ föstudaginn verður handknattleiksdeildin með fiski- og skransölu í gamla Miðstöðvarhúsinu við Heiðarveg. ...
Ísland vann góðan sigur á Noregi
- fyrir framan 800 áhorfendur í EyjumÍslenska landsliðið í handknattleik lék fyrir framan rúmlega 600...
BEIN ÚTSENDING
- Ísland - Noregur í beinni!Til að horfa á beina útsendingu frá landsleik Íslands og...
Ætlar þú að mæta í kvöld?
Miðarnir rjúka út.Krókudílum boðið í VIP herbergi eftir leik.Hvetjum alla til að drífa sig að...
Áskorun frá Sigga Braga
Skora á alla að mæta…..Ég vill nota tækifærið og skora á alla Eyjamenn og konur...
Ný viðtöl á Halli TV
Landsliðsstrákarnir og William HungÁ Halli TV má sjá viðtöl við landsliðstrákana okkar sem og stjórstjörnuna...
William Hung lendir í Eyjum kl. 19:15
Ef fært verður á eftir er á áætlað að Willam Hung lendi með leiguflugi með...
Opin æfing hjá landsliðinu
Íslenska landsliðið verður með sína fyrstu æfingu hér í Eyjum í kvöld. Áhugasömum gefst...
Forsalan hafin hjá VÍS
ATH. takmarkað magn-miðarnir rjúka út.Forsala á landsleik Íslands og Noregs þar sem William Hung mun...
William Hung á Halli TV
William Hung í símannÞað eru nokkur myndbönd á Halli TV með William Hung og við...