Fótbolti - Anton Bjarna á æfingar hjá U-21

31.okt.2006  12:57
Hinn knái og eldfjörugi Anton Bjarnason hefur verið boðaður á úrtaksæfingar hjá U-21 landsliði karla um helgina en þjálfari þar er Lúka Kostic, það gamla brýni. Æft verður tvisvar um helgina hjá þessum framtíðarhópi Íslands í boltanum. Einnig er rétt að benda fólki á að bráðum kemur mánuður Antons á ÍBV dagatalinu þ.e.a.s. eftir einn ma´nuð en Anton er einmitt fyrirsæta desember mánaðar.