Fótbolti - Matt framlengir til loka 08

20.feb.2007  20:12
Í dag framlengdi Matt Nicholas Paul Garner samning sinn við ÍBV um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út tímailið 2008. Matt sem gekk aftur til liðs við okkur frá Engalndi í fyrra, að þessu sinni frá Northwich Victoria, en í fyrra skiptið frá Crewe Alexandra eins og flestum er eflaust kunnugt. Matt er þegar mættur til landsins og æfir stíft þessa dagana eins og hinir peyjarnir. Hann dreymir um að gera sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í sumar.