Íslandsmót hjá 6.flokki kvenna í handbolta
Helgina 7. – 9. mars fór fram 4. umferð í Íslandsmóti í 6.fl. kvenna ....
Heiða Ingólfsdóttir valin í 20 ára landsliðshópinn
Heiða Ingólfsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U20 ára landsliðs kvenna sem mun spila hér...
Boot Camp ÍBV
Margur Vestmannaeyingurinn varð undrandi á laugardagsmorgun kl 06:30 á leið til vinnu sinnar og mætti...
Yngvi frá næstu vikurnar
Um síðustu helgi mættust Breiðablik og ÍBV í deildarbikarnum þar sem Breiðarblik sigraði 7 -...
Þórhildur enn í hópnum hjá U-19
Þórhildur Ólafsdóttir er enn í æfingahóp U-19 ára landsliðsins. Þrátt fyrir að fækkað hafi verulega...
Herrakvöld ÍBV 8.mars
Árlegt Herrakvöld ÍBV verður haldið í Höllinni laugardaginn 8.mars. Kári Vigfússon yfirbryti mun töfra fram...
Búið að draga í fyrstu umferðum í bikarkeppni karla og kvenna
Þrátt fyrir að enn séu meira en tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist er þegar...
Undanúrslit í bikar
Unglingaflokkur karla í handbolta leikur undanúrslitaleik í Bikarkeppni HSÍ í dag miðvikudag kl.15:30 við Stjörnuna....
Arnór Eyvar og Þórarinn Ingi á landsliðsæfingar um helgina
Enn eru Arnór Eyvar og Þórarinn Ingi inní myndini hjá Kristni R. Jónssyni landsliðsþjálfara U-19...
Tap í Mosfellsbænum
Í gær, sunnudag, tók Afturelding á móti ÍBV. Þarna voru botnliðin tvö að mætast og...
Ingi Rafn með þrennu
- ÍBV mætti Reyni sandgerðiÍ gær mætti ÍBV, Reyni sandgerði í Reykjaneshöllinni. ÍBV lenti undir...
Íslandsmeistararnir með sitt sterkasta lið
Síðastliðin laugardag mætist ÍBV og Valur í Egilshöll í fyrsta leik tímabilsins í bikarnum. Valur...
Þórhildur á landsliðsæfingar um helgina
Þórhildur Ólafsdóttir hefur verið boðuð á æfingar hjá U-19 landsliði Íslands um helgina. Æft verður...
4 stúlkur í úrtakshóp 18 ára landsliðs kvenna í handbolta
Fjórar stelpur hafa verið valdar í úrtakshóp hjá 18 ára landsliði Íslands, þær eru Dröfn...
Þrír leikmenn skrifa undir
- Atli og Andri framlengjaSíðsta föstudag voru undirritaðir þrír nýjir samningar við meistaraflokk ÍBV. Albert...
Glæsilegur sigur á Stjörnunni
Það verður ekki annað sagt en að það hafi verið dramatík af bestu gerð þegar...
Leikurinn er kl.13:00
Stjörnumenn eru komnir og er meistaraflokksleikurinn kl.13:00. Sömu lið leika í 2.flokki strax á eftir....
Guðný Ósk stóð sig vel
Guðný Ósk Ómarsdóttir lék með U-16 ára liði Íslands í gær gegn Norskum stúlkum í...
Eimskip eflir samstarf við ÍBV Íþróttafélag
Í dag var undirritaður styrktarsamningur milli handknattleiksdeildar- og knattspyrnudeildar kvenna ÍBV Íþróttafélags og Eimskip. Fyrir...
Stórbingó
Miðvikudaginn 13.Febrúar kl. 20.00 verður stórbingó í Týsheimilinu á vegum 3.flokks drengja og stúlkna í...