Þrettándagleði ÍBV í samstarfi við Íslandsbanka

26.nóv.2014  09:11
Búið er að ákveða að halda þrettándagleði félagsins föstudaginn 9. janúar 2015 en í ár héldum við okkar hátíð 3. janúar. Það er því óhætt að segja að við séum að lengja jólinn hjá heimafólki um þá þrjá daga sem við tókum af  síðustu jól.
 
Grýla, Leppalúði og peyjarnir þeirra 13