Skemmtilegt myndband frá Sigva

26.nóv.2014  08:24
Myndband þetta var unnið eftir þrettándann 2014 og hljómar lagið Hamingja er hér í flutningi Jónasar Sigurðssonar, Lúðrasveitar Þorlákshafnar og Vestmannaeyja.