Þrettándagleðin verður í kvöld!

04.jan.2013  14:31
Ákveðið var nú klukkan 15.00 að halda óbreyttu plani varðandi þrettándagleði ÍBV. Byrjað verður niður við Há klukkan 19.00 í kvöld. Er þetta plan sett fram með fyrirvara um að veðrið versni ekki á tímanum fram að hátíð.