Ákvörðun um tímasetningu Þrettándans tekin klukkan 15.00

04.jan.2013  12:06

Þrettándablaðið komið á netið

Ákveðið verður um klukkan 15 í dag hvort tímasetning Þrettándans standist ekki. Það mun verða gefið út á netinu í kjölfarið. Annars er þrettándablaðið komið út og verður það borið í hús í dag. Einnig er hægt að nálgast það hér. Einnig eru hér nokkur atriði sem gott er að hafa í huga fyrir gönguna.
*Rétt er að benda á að gönguleiðin verður sú sama og í fyrra. Það verður gengið áfram upp Illugagötu og beygt niður Höfðaveg.
*Bíleigendur eru beðnir um til að leggja ekki bifreiðum sínum í gönguleiðinni.
*Þá eru foreldrar hvattir til að setja börn sín í jólasveinabúninga í kvöld