Þrettándagleði ÍBV haldin föstudaginn 4. janúar

27.des.2012  22:17

Undirbúningur í fullum gangi

Undirbúningur fyrir þrettándagleðina er farinn af stað. Þrettándinn verður haldinn föstudaginn 4. janúar og ef ekki viðrar vel þann dag flyst gleðin yfir á laugardag. Annars er vegleg dagskrá líkt og áður þessa fyrstu helgi ársins í tengslum við Þrettándann. Hægt er að sjá dagskrána með því að smella á ,,meira". 
3. – 6. janúar 2013

 

Fimmtudagur

Kl. 17.00 – Anddyri Safnahúss

Opnun á ljósmyndasýningu Óskars Péturs og gesta.

Jafnframt formleg opnun á nýrri heimasíðu Óskars Péturs.

Kl. 21.00 „Blítt og létt“ Eyjakvöld á kaffi Kró

Kl. 22.00  Jón Jónsson tónleikar í Höllinni
 
 Föstudagur

 

14.00 – 16.00  Diskó- grímuball Eyverja í Höllinni

Jólasveinninn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá glaðning frá Eyverjum og nammipoka frá jólasveininum.  

 

19.00  Hin eina sanna Þrettándagleði  ÍBV

(Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll og m.fl.)

 

00.00  Þrettándaball – Brimnes og Eyþór Ingi í Höllinni

Land og synir leika fyrir dansi.

 

 

 

Laugardagur

13.00 til 17.00:  Langur laugardagur í verslunum

 

Tröllatilboð og álfaafslættir í fjölda verslana og veitingastöðum  bæjarins.

 

11.00 til 15.00: Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.

Fjölskylduleikir í öllum íþróttasölum undir stjórn íþróttaþjálfara , allir íþróttasalir opnir.

Fjölbreyttar þrautir í umsjón Írisar Sæmundsdóttur og íþróttafélaganna.

Leikfélag Vestmannaeyja sér um andlitsmálun

 

Einstök skemmtun fyrir börn og fullorðna.

 

14.00 – 16.00

Opið hús í Slökkvistöð Vestmannaeyja.  Tæki og tól m.m.til sýnis.

 

13.00 – 16.00  Opið á  Náttúrugripasafni.

 

13.00 – 16.00  Jólaratleikur á Byggðasafninu

 

13.00 – 16.00 Opið á Surtseyjarstofu

 

15.00  Barnaleikrit – Allra, allra langbesta jólaleikrit allra tíma!

            Leiksýning í Bæjarleikhúsinu

 

21.00  Ljós í leikhúsi – stórtónleikar Leikfélags Vestmannaeyja

           Brot af því besta frá  fyrri tónleikum og söngleikjum.

         

 

 

 

 

Sunnudagur

 

13.00  Álfar og tröll í Eyjum - Upplestur og sögur í Bókasafni Vestmannaeyja.

 Valdar þjóðsögur, jólakötturinn m.m. Fríða Sigurðar, Zindri Freyr og fl. lesa og leika.

 

 

14.00  Þrettándamessa í  í Stafkirkjunni.  Séra  Kristján Björnsson. Védís Guðmundsdóttir leikur á flautu, Guðmundur H. Guðjónsson á píanó.

 

 

15.00  Barnaleikrit – Allra, allra langbesta jólaleikrit allra tíma!

            Leiksýning í Bæjarleikhúsinu

 

 

Einsi kaldi verður með ómótstæðilegt 13ándatilboð

 

Ljósmyndasýning Óskars Péturs er opin alla helgina frá 13.00 – 16.00

 

Aðgangseyrir á söfnin:   tveir  fyrir einn  og  frítt fyrir börn

 

ATHUGIÐ!  Ef veður á föstudeginum er óhagstætt frestast þettándaganga til laugardags, sem og þrettándaballið.

Tónleikar Leikfélagsins færast þá fram um einn dag og verða á föstudagskvöldinu.

 

 

 

Undirbúningsnefndin áskilur sér rétt til breytinga.