Gönguleið jólasveinanna breytist þetta árið. Í stað þess að beygja af Illugagötu inn á á Kirkjuveg, verður gengið upp Illugagötu og beygt inn á Höfðaveg.
Bíleigendur við Illugagötu og neðri hluta Höfðavegar eru hvattir til að hafa bíla sína ekki við gönguleiðina.