Fimmtudagur
Kl. 21.00 Eyjakvöld á Kaffi Kró – Valdir eyjatónlistarmenn taka lagið
Föstudagur
14.00 – 16.00: Diskó- grímuball Eyverja í Höllinni
Jólasveinninn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn frá glaðning frá Eyverjum og nammipoka frá jólasveininum.
19.00: Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV
(Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll og m.fl.)
00.00: Þrettándaball – Ballgestir hvattir til að mæta í grímubúningum
Vinir vors og blóma leika fyrir dansi
Vinaminni – Grýlukaffi
Laugardagur
12.00 til 17.00: Langur laugardagur í verslunum
þrettándatilboð og tröllaútsölur í fjölda verslana
12.00 – 22.00: Álfa og tröllaréttir á veitingastöðum bæjarins.
11.00 til 15.00: Tröllagleði í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
Fjölskylduleikir í öllum íþróttasölum undir stjórn íþróttaþjálfara, allir íþróttasalir opnir.
Fjölbreyttar þrautir í umsjón íþróttafélaganna.
Leikfélag Vestmannaeyja: Andlitsmálun 13.00 – 15.00 og óvænt uppákoma
Einstök skemmtun fyrir börn og fullorðna.
14.00 – 16.00
Opið hús í Slökkvistöð Vestmannaeyja. Tæki og tól til sýnis m.m.
14.00 – 16.00
Opið hús í Náttúrugripasafninu
Frítt inn
13.00 – 16.00
Surtseyjarstofa opið hús
13.00 – 16.00
Safnahús anddyri – Þættir úr 100 ára leik og starfi hjá Leikfélagi Vestmannaeyja
16.00 Vígsla á nýju fjölnota íþróttahúsi
16.00: Konungur ljónanna – barnaleikrit
Leiksýning í Bæjarleikhúsinu
16.00: Svölukot. - Gimsteinar meistaranna – “Málaðar Eyjar”
Opnun á sýningu á helstu gimsteinum listaverkasafns Vestmannaeyjabæjar –
21.00 – 23.00 Höllin Bjartmar og Bergrisarnir. Húsið opnar kl. 20.00
Veitingastaðir - Local food í Eyjum - Opið á veitingastöðum fram eftir nóttu.
Lundinn –
Sunnudagur
13.00: Tröllamessa í Stafkirkjunni. Séra Guðmundur Örn Jónsson
14.00: Álfar og tröll í Eyjum - Upplestur og sögur í bókasafni Vestmannaeyja.
Valdar þjóðsögur – draugasögur Kristleifur Guðmundsson les
15.00: Konungur ljónanna – barnaleikrit
Leiksýning í Bæjarleikhúsinu
Jólarásin verður með útsendingar alla helgina
Björgunarfélag Vestmannaeyja sér um gæslu á í göngunni og á hátíðarsvæðinu.
Undirbúningsnefndin áskilur sér rétt til breytinga.