Aukaferðir Herjólfs í kringum Þrettándann

03.jan.2011  16:16
Þá styttist í Þrettándagleði ÍBV. Hún hefst n.k föstudag kl:19. Herjólfur hefur sett upp aukaferðir af þessu tilefni og eru þær sem hér segir:
   
Frá Eyjum    07:30    10:30    14:00    17:00    23:00
 
Frá Landeyjahöfn    09:00    12:30    15:30    18:30    00:00
 
 
Nánari upplýsingar má finna inná herjólfur.is.