Þrettándafundur

23.des.2010  08:43
Þriðjudaginn 28. des verður Þrettándafundur í Týsheimilinu. Fundurinn hefst kl 19.30 og eru allir þeir sem koma að Þrettándagleði ÍBV hvattir til að mæta.