Lokahóf yngri flokka í handbolta.
Lokahóf yngri flokka í handbolta verður haldið í Týsheimilinu á fimmtudag kl. 15.30.Dagskrá hófsins:1.Ræða framkvæmdarstjóra2.Skemmtiatriði3.Verðlaunaafhending4.Pylsupartý Við...
Áburðarsala
4. flokkur karla og kvenna stendur fyrir áburðarsölu þessa dagana, hægt verður að koma í...
Um síðast liðna helgi voru margir krakkar frá Eyjum á fullu í lokamótum sinna flokka....
Æfing 8. flokks sem fyrirhuguð var klukkan 17.30 í dag fellur niður vegna leiks ÍBV...
Hér eru úrslit leikjaDrengirStúlkurRútuferðir sunnudag StúlkurRútuferðir sunnudag Drengir 
Fimm frá IBV á úrtaksæfingar U-15.
Fimm stúlkur frá IBV hafa verið valdar á úrtaksæfingar hjá u-15 ára landsliði Íslands í handbolta. ...
Það er orðinn góður lager af fatnaði ofl. í vanskilum á neðri hæð Týsheimilisins. Þetta...
Um seinustu helgi kom handboltakappinn Logi Geirsson til Eyja. Hann var með opna æfingu fyrir yngri...
Unglingaráð ÍBV-íþróttafélags hefur á undanförnum vikum verið að vinna að útgáfu bæklings þar sem æfingartöflur...
Logi Geirsson er væntanlegur í bæinn og ætlar hann að vera með opna æfingu fyrir...
Dagur Arnarsson á úrtaksæfingar.
Dagur Arnarsson hefur verið valin á úrtaksæfingar U-16.ára landsliðs Íslands í handbolta.  Æfingarnar fara fram...
Þorlálkur Árnason hefur valið Tönju Rut Jónsdóttur til æfinga með U-16.ára landsliði Íslands í knattspyrnu. ...
Stelpurnar í fjórða flokki í handbolta mættu ofjörlum sínum í úrslitaleik bikarkeppninnar í dag. ÍBV...
 Í  gær sunnudag spilaði 4 fl kvenna í 4 liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ. Leikið var...
Þá er loks hægt að nálgast félagasamninga um æfingagjöld yngri flokka á netinu. Þú einfaldlega...
Þá er að bresta á innheimta æfingagjalda fyrir árið 2011. Gjöldin verða jafn lág og...
Þjálfarinn Richard Scott sem kom fyrir skömmu til okkar hjá ÍBV er að hverfa til...
Því miður falla allar æfingar niður í dag sem fyrirhugaðar voru bæði í íþróttamiðstöðinni og...
Æfingar hjá 8. flokki (árg. 2005 og 2006) fyrir peyja og pæjur verða á mánudögum...
Dagur valin í U-15 í handbolta.
Dagur Arnarsson hefur verið valin til úrtaksæfinga með U-15.ára landsliði íslands í handbolta.  Dagur hefur...