Yngri flokkar - 5 frá ÍBV í úrtakshóp.

11.mar.2012  18:12
Fimm leikmenn ÍBV hafa verið valdar í úrtakshóp U-16 ára landsliðs Íslands í handbolta.  Þær Erla Sigmarsdóttir, Arna Þyrí Ólafsdóttir, Díana Magnúsdóttir, Sóley Haraldsdóttir og Sandra Sigurðardóttir voru allar valdar í hópinn.  Æfingarnar fara fram í Garðabæ dagana 23-25.mars.  Þjálfarar hópsins eru  þær Díana Guðjónsdóttir og Unnur Sigmarsdóttir.
 
ÍBV óskar þessum efnilegu stúlkum innilega til hamingju með þennan árangur.