Yngri flokkar - Mátun búninga hjá yngri flokkunum

13.mar.2012  10:41
Dagana 14 - 21 Mars verður mátun á ÍBV treyjum í Axel Ó fyrir þá sem hafa greitt æfingagjöld 2012. Þeir sem ekki hafa gengið frá greiðslu æfingagjalda eða komið því í farveg eru hvattir til að gera það sem fyrst.