Yngri flokkar - Mikið stuð í handboltaskólanum

07.feb.2012  14:22

Á fjórða tug barna byrjuð að æfa

Mikill fjöldi er byrjaður að æfa í handboltaskóla ÍBV. Það er Björn Elíasson sem er skólastjóri og honum til aðstoðar eru nokkrir nemendur úr GRV. Gaman er að sjá þessa ungu krakka mæta á æfingar og mikill kraftur í þeim. Ljósmyndari ibvsport.is leit við í dag og smellti nokkrum myndum. Hægt er að sjá þær með því að smella á ,,Meira".