Yngri flokkar - Bingó í kvöld

06.mar.2012  15:45

Veglegir vinningar

Í kvöld kl. 19:30 verður haldið Bingó í sal Týsheimilisins en allur afrakstur kvöldsins rennur í ferðasjóð 3. flokks karla og kvenna, sem fara til Svíþjóðar í sumar. Veglegir vinningar verða í boði og að sjálfsögðu verður sjoppa á staðnum.

Styrktaraðilar 3. flokks eru Flamingó, Klettur, 900 Grillhús, Axel Ó, Vöruval, Skýlið, BK gler, Karl Kristmanns, Blómastofan, Reynisstaður, Smart, Aroma, Viska, Blómaskerið, Eyjatölvur, Sjónvarpsvísir og Fréttir.