Szofia Pasztor heldur til Spánar
Handknattleiksdeildin og Szofia Pasztor hafa komist að samkomulagi að leysa hana undan samningi við ÍBV. ...
Óskar Freyr Brynjarsson færði Jóhanni Péturssyni lyklana.
Aðalfundur félagsins var haldinn í gærkvöldi. Óskar Freyr Brynjarsson gaf ekki kost á sér til...
Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags
Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verur haldinn í Týsheimilinu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.00. Reikningar verða opnir félagsmönnum...
Guðmundur var með markmannsnámskeið
Dagana 19. og 20. febrúar var Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins hér í Eyja og var með...
Strákarnir mæta Þór í kvöld kl. 19:15
Full ástæða er til að hvetja Eyjamenn til að mæta í höllina í kvöld og...
Ég var nokkuð ánægður með liðið í heild sinni
Guðlaugur Baldursson stýrði ÍBV í sínum fyrsta opinbera leik um helgina er strákarnir léku gegn...
Herrakvöldið í Reykjavík nálgast
Takmarkaður fjöldi miða stendur til boða Stuðningsmannaklúbbur ÍBV á höfuðborgarsvæðinu ætlar enn eitt árið að styðja...
Fín frammistaða ÍBV-stráka í Reykjaneshöllinni í 1-1 jafntefli gegn Fylki
Sæþór Jóh með sitt fyrsta mark   Fótboltastrákarnir okkar eru farnir að reima á sig skóna...
Stelpurnar okkar lögðu Víking 29-23
Í kvöld léku stlelpurnar okkar gegn Víkingi og báru sigur á bítum 29-23. Eftir að hafa...
Yfirlýsing frá Roland Val Eradze
Vegna þess atviks sem gerðist í leik ÍR gegn ÍBV í undanúrslitum SS bikarsins sl....
Leikjunum í kvöld frestað
Enn og aftur hefur leik okkar stelpna gegn Víkingi verið frestað og er settur á...
Ég er fullur tilhlökkunar og bíð spenntur eftir fyrsta leik
Guðlaugur Baldursson, þjálfari m.fl. karla, er farinn að líta til komandi átaka í boltanum og...
Leikur ÍBV og Víkings verður á miðvikudag kl. 18:00
Leik stúlknanna gegn Víkingi sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað til morguns...
Roland í bann frá 17. febrúar til 7. mars
Þá er komin niðurstaða í mál Rolands Eradze og var hann dæmdur í tímabundið bann...
Yfirlýsing frá Erlingi Richardssyni þjálfara meistaraflokks karla ÍBV.
Ég sagði aldrei að stuðningsmenn ÍBV væru fífl, þvert á móti. Ég var mjög ánægður...
ÍBV-Víkingur í kvöld kl. 19:15
Stelpurnar okkar leika gegn Víkingi í kvöld kl. 19:15.  Við hvetjum Eyjamenn til að mæta...
Unglingaflokkur í efsta sæti.
Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki núna um helgina og vannst sigur í báðum leikjunum, og...
Árni Johnsen mun halda uppi stemmingunni á Players
Árni Johnsen hefur ákveðið að halda uppi Eyja-stemmingunni á Players á morgun kl. 12:00 stundvíslega. ...