Handbolti - Brotið illa á Sigurði Bragasyni

09.apr.2005  17:48
Það var mikið um pústra í 2. leik ÍBV og Fram. og á loka sekúndum leiksins lyfti Sigurður Bragason sér upp og átti möguleika á að jafna leikinn en var kippt harkalega niður. Dómararnir sáu brotið ekki og létu tímann renna út.
 
Hægt er að sjá brotið á Halla tíví eða með því að smella hér. Sigurður var mjög ósáttur við brotið enda lenti hann illa á hnakkanum. Í kjölfarið fékk hann rauða spjaldið fyrir að svara í sömu mynnt.