Um helgina fer fram í Vestmannaeyjum fyrsta mót 5.flokks eldra árs í handbolta. Bæði strákar...
Meistaraflokkur karla leikur á morgun fimmtudag deildarleik við ÍR. Leikurinn fer fram í Austurbergi kl.18:15. Á...
Um síðustu helgi fór fram í Kópavogi fyrsta mót vetrarins hjá 5.flokki karla yngra ári...
Handknattleiksdeild ÍBV heiðraði tvo dygga stuðningsmenn á laugardaginn. Það voru þau Páll Guðjónsson og Ásta...
ÍBV teflir fram ungu en mjög efnilegu liði í meistaraflokki karla í vetur. Meðalaldur leikmanna er...
ÍBV tekur þátt í efstu deild kvenna aftur eftir nokkura ára hlé. Þær léku sinn...
Hér kemur staðan eftir fjórar umferðir í hópaleik ÍBV-Getrauna
Í dag var dregið í 32ja liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikarnum.  ÍBV teflir fram tveimur liðum...
Tipparar við minnum á fjórðu umferð hópaleiksins um helgina og Einsi Kaldi einn af aðalstyrktaraðilum...
ÍBV leikur sína fyrstu heimleiki, bæði í meistaraflokki karla og kvenna, á laugardaginn.Stelpurnar byrja og...
Þrettándanefnd ÍBV fundaði í gærkvöldi og var ákveðið að hafa þrettándagleðina föstudagskvöldið 7. janúar. Líkt og undanfarin...
Vignir Stefánsson hefur verið valinn í æfingahóp U21 landsliðsins. Vignir er vel að þessu kominn, enda...
Sumarlok ÍBV í knattspyrnu fór fram á laugardaginn. Miklu var að fagna hjá ÍBV eftir...
Hægt er að sjá stöðuna með því að smella hérna.
Arnar Pétursson stjórnaði ÍBV til sigurs í fyrsta deildarleik sínum sem þjálfari. ÍBV lék gegn...
Á næsta laugardag verður sumarið gert upp hjá Í.B.V-íþróttafélagi. Félagið býður öllum þeim sem hafa...
Sælir tipparar minnum á þriðju umferð hópaleiksins laugardaginn 2. október. Opið verður frá 11:00 -...
Íslandsmótið í handknattleik hefst á laugardaginn. Stelpurnar taka þátt í efstu deild aftur eftir nokkura...
Styttist í lokahófið.
Nú styttist verulega í lokahófið sem haldið verður á laugardag.  Hófið er haldið í Höllini...
IBV óskar eftir þjálfara í handboltaskólann.
IBV óskar eftir þjálfara til starfa við handboltaskólann.  Handboltaskólinn er fyrir börn í 1.og 2.bekk. ...