Bryggjudagur ÍBV og Böddabita, 17. júlí kl. 11:00 – 14:00
Bryggjudagur handboltadeildar ÍBV – íþróttafélags og Böddabita verður laugardaginn 17. júlí í Fiskmarkaðshúsinu í Friðarhöfn. ·       ...
Hin kunni handknattleiksþjálfari, Árni Stefánsson, hefur verið ráðinn þjálfari yngri flokka ÍBV í handbolta.Árni mun...
Stelpurnar komnar í undanúrslit.
Kvennalið IBV er komið í undanúrslit bikarkeppni KSI eftir 2-0 sigur á Haukum á Hásteinsvelli...
Varnartröllið Rasmus Christiansen sem hefur spilað í hjarta varinnar hjá ÍBV í sumar hefur skrifað...
Daníel Griffin bestur í B-liðum.
5.flokkur drengja lék á N-1 móti KA um síðustu helgi.  IBV tefldi fram 5.liðum með...
Gæsla á þjóðhátíð.
Ágæti viðtakandi.  Undanfarin ár hafa foreldrar eða forráðamenn iðkennda hjá ÍBV-íþróttafélagi tekið að sér gæslustörf...
Eyjastelpurnar búnar að vera frábærar.
Þessar eyjastelpur eru búnar að vera frábærar segir Þorlákur Árnason þjálfari U-17 ára landsliðs íslands...
ÍBV tekur á móti Keflvíkingum á Hásteinsvelli kl. 19:15 næstkomandi fimmtudag. Leikurinn er sá fyrsti...
Bikarleikurinn hjá stelpunum verður kl. 16.00 á föstudag.
Því miður verður bikarleikurinn hjá stelpunum á föstudag að fara fram kl. 16.00 vegna hinna...
Gefið var út eftir síðasta leik að leikmaðurinn knái James Hurst að hann væri að...
Opnuð hefur verið á Facebook síða sem kallar eftir ýmsum upplýsingum og myndum úr Sögu...
Sjónvarpsviðtal við Nönnu Rut markvörð IBV á Fótbolti.net
Á Fótbolti.net má sjá viðtal við Nönnu Rut markvörð IBV vegna bikarleiksins gegn Haukum.
Leikmenn og stjórn ÍBV vill koma þökkum til stuðningsmanna ÍBV þeir voru hreint út sagt...
IBV fékk heimaleik í bikarnum.
IBV stelpurnar fengu Hauka heima í  8.liða úrslitum Visa bikarsins.  Haukar leika í úrvalsdeild og...
Stelpurnar áfram í bikarnum.
Meistaraflokkur kvenna lék í gær í 16.liða úrslitum Visa bikarsins.  Leikið var gegn ÍA og...
Lokadagur Shellmótsins 2010 er nú í fullum gangi og hér vinstra megin á síðunni er...
Á sameiginlegum fundi leikmanna kvennaliðs ÍBV í handbolta og handknattleiksráðs var ákveðið að sækja um...
Upphitunin hefst í íþróttasal Týsheimilisins kl. 19:30 föstudagskvöld. Léttar veitingar, spjall og ÍBV stemmning.  Stelpurnar...
Bikarleikurinn verður kl. 16.30 á föstudag.
Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla á föstudag á Hásteinsvelli þar sem bæði karla og kvennalið IBV...
Stórsigur hjá stelpunum
IBV stelpurnar léku í gær við IR í íslandsmótinu.  Leiknum lauk með sigri IBV 6-0. ...