Yngri flokkar - Sumaræfingar fótboltans 2020

22.maí.2020  11:11

Komin er æfingatafla fyrir yngri flokka fótboltans í sumar, taflan tekur gildi mánudaginn 8. júní.

Markmannsæfingar verða kl. 12:45 mán-fim, þeim verður aldursskipt og verður það sett inn á Sportabler.